Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Pet3_CC79 on April 03, 2007, 11:25:26

Title: '79 Camaro - Nýtt albúm komið, á síðu 2
Post by: Pet3_CC79 on April 03, 2007, 11:25:26
Sælir, ég gerði mér ferð í bæinn á laugardag að sækja Camaro greyið mitt á geymslusvæðið til þess að koma honum heim í hlað, ætla 'loksins' að byrja almennilega á þessum bíl, þótt fyrr hefði verið....

Myndir:
http://public.fotki.com/Pet3/1979-camaro-first-pics/

Nóg af vinnu framundan...  :roll:
Title: '79 Camaro - Nýtt albúm komið, á síðu 2
Post by: edsel on April 03, 2007, 15:16:32
flottur litur á honum annars, gangi þér vel
Title: '79 Camaro - Nýtt albúm komið, á síðu 2
Post by: siggik on April 03, 2007, 15:46:02
úfff
Title: '79 Camaro - Nýtt albúm komið, á síðu 2
Post by: Ragnar93 on April 03, 2007, 15:48:12
pælti ekki í því
Title: '79 Camaro - Nýtt albúm komið, á síðu 2
Post by: Einar K. Möller on April 03, 2007, 16:44:10
Líttu á topic-ið í póstinum, þar stendur '79 Camaro
Title: '79 Camaro - Nýtt albúm komið, á síðu 2
Post by: Giggs113 on April 03, 2007, 17:33:13
Öss gaman að sjá að þú sért loksins farinn að byrja á þessu  8)  :wink:
Title: '79 Camaro - Nýtt albúm komið, á síðu 2
Post by: íbbiM on April 03, 2007, 19:02:37
þótt fyrr hefði mátt vera,
Title: '79 Camaro - Nýtt albúm komið, á síðu 2
Post by: Pet3_CC79 on April 03, 2007, 19:10:58
Whatever.
Title: '79 Camaro - Nýtt albúm komið, á síðu 2
Post by: íbbiM on April 03, 2007, 20:14:43
þú mátt ekki hlaupa alltaf út í horn og fara gráta í hvert skipti sem ég opna á mér munninn :lol:   það var löngu komin tími á að þú færir að taka þennan líka merkilegasta bíl sem ég man eftir að þú hafir átt og byrja á honum.. þetta er geðveikur efniviður í alv-ru græju..   hver eru plönin?
Title: '79 Camaro - Nýtt albúm komið, á síðu 2
Post by: Pet3_CC79 on April 03, 2007, 20:17:05
lol, sorrý íbbi, átti ekki að líta svona út, það vantaði broskall þarna hjá mér :)
Tek framendann af á morgun eða fimmtudag, og losa síðan grindina undan honum, ætla að hreinsa hana upp og sprauta, og skipta um body mountin.. svona til að byrja með
Title: '79 Camaro - Nýtt albúm komið, á síðu 2
Post by: íbbiM on April 03, 2007, 21:18:29
byrjaðu á að kíkja á grindabitana undir honum að aftan,
Title: '79 Camaro - Nýtt albúm komið, á síðu 2
Post by: Chevy_Rat on April 04, 2007, 10:30:56
hvað ertu eiginlega að meina ibbiM grindarbita að aftan :?: ,það eru einfaldlega engir grindar-bitar að aftan!!! a þessum bilum,þessir bilar hafa bara half-grind að framan og sjalfberandi boddy og meira að seiga sömu halfgrindina og nova'76-'79 :twisted: .kv-TRW
Title: '79 Camaro - Nýtt albúm komið, á síðu 2
Post by: HK RACING2 on April 04, 2007, 11:18:02
Quote from: "TRW"
hvað ertu eiginlega að meina ibbiM grindarbita að aftan :?: ,það eru einfaldlega engir grindar-bitar að aftan!!! a þessum bilum,þessir bilar hafa bara half-grind að framan og sjalfberandi boddy og meira að seiga sömu halfgrindina og nova'76-'79 :twisted: .kv-TRW
:roll:
Title: '79 Camaro - Nýtt albúm komið, á síðu 2
Post by: íbbiM on April 04, 2007, 12:24:24
Quote from: "HK RACING2"
Quote from: "TRW"
hvað ertu eiginlega að meina ibbiM grindarbita að aftan :?: ,það eru einfaldlega engir grindar-bitar að aftan!!! a þessum bilum,þessir bilar hafa bara half-grind að framan og sjalfberandi boddy og meira að seiga sömu halfgrindina og nova'76-'79 :twisted: .kv-TRW
:roll:


 :lol:
Title: '79 Camaro - Nýtt albúm komið, á síðu 2
Post by: Chevy_Rat on April 04, 2007, 12:46:45
svaraðu bara fyrir þig ibbiM :!:  :!:  :!: brandara brandara :lol: kall.eg skal bara svara þessu fyrir þig,en það hljomar svona kiktu aftast a grindarbitana sem eru undir bilnum. :evil:  :evil: :evil:
Title: '79 Camaro - Nýtt albúm komið, á síðu 2
Post by: JONNI on April 04, 2007, 13:22:42
Svona rólegur í ruglinu TRW, það er mjög algengt að grindarbitarnir að aftan, séu ryðgaðir, þetta hefur ekkert að gera með fram Subframe.

Kv, Jonni.
Title: '79 Camaro - Nýtt albúm komið, á síðu 2
Post by: íbbiM on April 04, 2007, 13:47:37
þú ert ótrúlegt eintak af manneskju TWR...

grindabitarnir aftan á þessum bílum já einmitt eins og jonni segir ansi oft illa ryðgaðir.. hef séð það sjálfur á þónokkrum 2nd gen bílum hérna..  sona meðan maður sá eitthvað af þeim ennþá þ.e.a.s
Title: '79 Camaro - Nýtt albúm komið, á síðu 2
Post by: 1965 Chevy II on April 04, 2007, 13:48:40
Hér fást GRINDAR BITAR / Rear rame rails að aftan.
http://www.paddockparts.com/Paddock/product_family.asp?family%5Fid=1858&gift=False&0=dept%2Easp%2Cdept%5Fid%3D5%26menu%5Fid%3D%26Tree%3D%2CCamaro&1=dept%2Easp%2Cdept%5Fid%3D125%26menu%5Fid%3D%26Tree%3D0%2CCamaro%20Body%20Parts&mscssid=0A356DF1B5F1460FA9C7A3D0CD2F9C29
Title: '79 Camaro - Nýtt albúm komið, á síðu 2
Post by: 1965 Chevy II on April 04, 2007, 14:52:55
Hérna er mynd af grindarbitanum í mínum,búturinn var smíðaður ef Jenna:
Title: '79 Camaro - Nýtt albúm komið, á síðu 2
Post by: Chevy_Rat on April 04, 2007, 15:02:47
eg kannst ekki við ryð i þeim bitum að aftan sem þið eruð að meina :!: og er eg buin að eiga þo nokkra svona bila i gegnum tiðina bæði camaro og nova arg'75-'79 man ekki til þess að þessir bitar sem þið eruð að meina hafi verið ryðgaðir hja mer,eg held einfaldlega að þetta eigi bara við um pækils-bila ur reikjavik :!:  :!:  :!: .kv-TRW :twisted:

aftur a moti kannast eg við ryð aftast i frame subframe þ.a.s i halfgrindinni i kringum aftasta boddy-puðann


svo hefði þetta matt vera aðeins greinilegra hja ibbaM þvi hann segir grindarbitar en ekki burðar-bitar :!:
Title: '79 Camaro - Nýtt albúm komið, á síðu 2
Post by: ElliOfur on April 04, 2007, 17:33:26
Er grindin ekki burðurinn í bílnum ? :D
Title: '79 Camaro - Nýtt albúm komið, á síðu 2
Post by: íbbiM on April 04, 2007, 18:09:59
Quote from: "TRW"
hvað ertu eiginlega að meina ibbiM grindarbita að aftan :?: ,það eru einfaldlega engir grindar-bitar að aftan!!! a þessum bilum,þessir bilar hafa bara half-grind að framan og sjalfberandi boddy og meira að seiga sömu halfgrindina og nova'76-'79 :twisted: .kv-TRW


haha þá fiunnst mér þú orða það furðulega
Title: '79 Camaro - Nýtt albúm komið, á síðu 2
Post by: Chevy_Rat on April 04, 2007, 20:24:19
heirðu ibbiM þessir bitar sem eru afastir boddyi i þessum bilum að aftann og annarstaðar og liggja lika þversum og eru 1,5-2 mm a þykkt eru kallaðir burðar-bitar a a Islensku tungumali,en veistu þa nokkuð hvað alvöru bilgrind er og hvernig hun er fest yfirleitt þverhaus!!!.kv-TRW :evil:  


svo tek eg ekki lengur þatt i þessu grind og grindarbita kjaftæði her.
Title: '79 Camaro - Nýtt albúm komið, á síðu 2
Post by: HK RACING2 on April 04, 2007, 21:21:39
Quote from: "TRW"
heirðu ibbiM þessir bitar sem eru afastir boddyi i þessum bilum að aftann og annarstaðar og liggja lika þversum og eru 1,5-2 mm a þykkt eru kallaðir burðar-bitar a a Islensku tungumali,en veistu þa nokkuð hvað alvöru bilgrind er og hvernig hun er fest yfirleitt þverhaus!!!.kv-TRW :evil:  


svo tek eg ekki lengur þatt i þessu grind og grindarbita kjaftæði her.
Líturðu út fyrir að vera eins vitlaus og þú ert?
Title: '79 Camaro - Nýtt albúm komið, á síðu 2
Post by: Chevy_Rat on April 04, 2007, 21:34:19
kalliði þetta grindar og grindar-bita drasl :!: ykkar það sem ykkir synist og mer kemur bara ekker við hvaða tungumal þið talið her.kv-TRW :twisted:

lit eg þannig ut fyrir vera vitlaus :?: lyttu bara i spegil :!: HK-RACING og athugaðu hvað þu serð i honum :?: .


EG VITLAUS HK-RACING :?: NEI EG ER EKKI VITLAUSARI HELDUR EN ÞU :!:  :!:  :!: ,EF ÞU HELDUR AÐ ÞU SERT HERRA ALVITUR SEM ÞU ERT EKKI :!:  :!: .KV-TRW :twisted:
Title: '79 Camaro - Nýtt albúm komið, á síðu 2
Post by: Kiddi on April 04, 2007, 22:04:25
(http://www.donphin.com/images/timeout.jpg)



(http://www.burnley.gov.uk/youthscene/pics/cards/red_card.gif)
Title: '79 Camaro - Nýtt albúm komið, á síðu 2
Post by: JHP on April 04, 2007, 23:02:39
Quote from: "TRW"
eg kannst ekki við ryð i þeim bitum að aftan sem þið eruð að meina :!: og er eg buin að eiga þo nokkra svona bila i gegnum tiðina bæði camaro og nova arg'75-'79 man ekki til þess að þessir bitar sem þið eruð að meina hafi verið ryðgaðir hja mer,eg held einfaldlega að þetta eigi bara við um pækils-bila ur reikjavik :!:  :!:  :!: .kv-TRW :twisted:

aftur a moti kannast eg við ryð aftast i frame subframe þ.a.s i halfgrindinni i kringum aftasta boddy-puðann


svo hefði þetta matt vera aðeins greinilegra hja ibbaM þvi hann segir grindarbitar en ekki burðar-bitar :!:
Það eru grindarbitar í bílum og burðarbitar í húsum  :lol:
Title: '79 Camaro - Nýtt albúm komið, á síðu 2
Post by: Chevy_Rat on April 05, 2007, 05:19:20
sælir strakar og afsakiði yfir ganginn i mer :!:  :!:  :!: ,juju það er rett hja ykkur með þessa grindar-bita að aftan þeir eru til staðar i þessum bilum og punkt-soðnir fastir við boddyið i camaro- nova ofl og meira að seigja með gati i gegn fyrir fjaðra-foðringar og fjaðra-hengsli eg fattaði það þegar eg sa undir bilinn hans Frikka,en þurfti hins vegar að fara langt aftur ti fortiðar til að rifja þessa aftari grindar-bita upp,eg hef aldrei lent i neinu veseni með ryð i þeim grindar-bitum,en eg hef hins vegar lent i vandræðum með ryð i frame-subframe þ.a.s (half-grindinni) aftast i henni en þar vill aftasti boddy-puðinn oft eta sig i gegnum bitan a half grindinni.kv-TRW :twisted:

AFSAKIÐI YFIRGANGIN I MER :!: EG VAR BARA EINFALDLEGA BUINN AÐ GLEIMA ÞVI HVERNIG ÞETTA GRINDAR-BITA DÆMI VAR BYGT UPP AÐ AFTAN,SORRY EN ÞARF EKKI ALLTAF AÐ RIFAST YFIR EINHVERJU,ANNARS VÆRI EKKERT GAMAN AF ÞESSU SPJALLI.
Title: '79 Camaro - Nýtt albúm komið, á síðu 2
Post by: Pet3_CC79 on April 05, 2007, 15:44:13
Talandi um grindarbita, þá brotnuðu festingarnar undir bílnum þegar ég tók framendann af bílnum :S en það er svosum alltílagi, maður lagar það bara :D
Aftari bitarnir virðast í lagi, en skoða það betur þegar ég er búinn að taka meira í sundur :P
gallerí dagsins:
http://public.fotki.com/Pet3/camaro-front-clip-taken/