Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: SnorriVK on April 03, 2007, 00:50:20

Title: 70" Nova kominn í skúrinn
Post by: SnorriVK on April 03, 2007, 00:50:20
Jæja þá er maður búinn að kaupa sér smá verkefni í skúrinn.
http://skristinsson.photosite.com/Album5/
Title: 70" Nova kominn í skúrinn
Post by: cv 327 on April 03, 2007, 01:04:10
Nóg að gera framundan hjá þér.  :D  :D
Ég er með mjög svipað verkefni. :(
Kv Gunnar
Title: 70" Nova kominn í skúrinn
Post by: Ragnar93 on April 03, 2007, 11:14:25
til hamingju með gripinn og gangi þér vel
Title: 70" Nova kominn í skúrinn
Post by: SnorriVK on April 03, 2007, 19:31:14
Takk fyrir það
Title: 70" Nova kominn í skúrinn
Post by: AlliBird on April 03, 2007, 19:37:35
Gott að það skuli enn vera til eldhugar.. 8)
Óska þér góðs gengis, verður gaman að sjá þetta á götunni.
Er þetta annars ´73 ?
Title: 70" Nova kominn í skúrinn
Post by: SnorriVK on April 03, 2007, 21:07:48
já þetta er 73" og svo á ég eina 70" og venturu 71" í varahluti. :)
Title: 70" Nova kominn í skúrinn
Post by: 383charger on April 03, 2007, 21:30:06
Góða skemmtun.
Title: 70" Nova kominn í skúrinn
Post by: SnorriVK on April 03, 2007, 22:46:10
Já ég á alveg örugglega eftir að eiga góðar stundir í skúrnum næsta árið eða svo :D
Title: 70" Nova kominn í skúrinn
Post by: SnorriVK on April 03, 2007, 23:05:22
átti góða stund í skúrnum í dag  :)
http://skristinsson.photosite.com/Album4/
Title: 70" Nova kominn í skúrinn
Post by: SnorriVK on April 03, 2007, 23:09:48
Á ekki einhver vélastand handa mér fyrir lítið ?
Title: 70" Nova kominn í skúrinn
Post by: íbbiM on April 03, 2007, 23:42:57
það mer nú algjör synd  að sjá þessa venturu hjá þér standa þarna við sjóin :?  það er bíll sem mætti gera upp
Title: 70" Nova kominn í skúrinn
Post by: íbbiM on April 03, 2007, 23:43:23
og ekki er hin Novan minna þektur bíll
Title: 70" Nova kominn í skúrinn
Post by: SnorriVK on April 03, 2007, 23:51:50
ég var nú bara að kaupa þetta í gær en þeir verða komnir í skjól á morgun eða hinn  :wink:
veit einhver sögu novunar til að fræða mig aðeins um hana ??
Title: 70" Nova kominn í skúrinn
Post by: íbbiM on April 04, 2007, 00:14:43
í hvernig standi er hún núna? var ekki búið að ryðhreinsa hana alla og gera helling við?  þetta er gamla klámnovan.. var með brettabogum og flr
Title: 70" Nova kominn í skúrinn
Post by: SnorriVK on April 04, 2007, 00:26:37
Jú það var búið að hreinsa hana alla en ég þarf að láta sandblása hana. Hún er búinn að fara frekar illa í saltinnu suður með sjó. En er ekkert svo slæm samt. :wink:
Eru ekki til einhverjar myndir af henni eins og hún var ?
Title: 70" Nova kominn í skúrinn
Post by: Bc3 on April 04, 2007, 01:14:40
Quote from: "RAMMSTEIN"
Á ekki einhver vélastand handa mér fyrir lítið ?



sæll snorri

ég keyfti vélastand í verkfæralagernum á 7 þúsund helvíti massífur og einnig á frændi minn þannig lika sem hann er með v8 vél á og hann þolir 400-500kg

getur séð pinu i hann hérna  (http://img70.imageshack.us/img70/7100/cimg4705mi3.jpg)



kv Alli
Title: 70" Nova kominn í skúrinn
Post by: JHP on April 04, 2007, 01:20:43
Quote
Chevi Nova 73"


Þetta á frekar að vera  Chevy Nova´73   Er það ekki  :wink:
Title: 70" Nova kominn í skúrinn
Post by: Ramcharger on April 04, 2007, 07:30:07
Þessi Nova var á Skagaströnd fyrir einum 25 árum og sá
sem átti hana þar gerði hana svona.
Þegar hann eignaðist hana þá var hún með
350 og beinuð en settar voru flækjur á hana
rétt eftir komuna og var víst ekið
svoleiðis í smá tíma með allt opið 8)
Svo var einu sinni að það var tekinn
rúntur en lögginn á staðnum vildi eitthvað
hafa afskifti af því, en eigandinn var ekki
alveg á því.
Ekið var áleiðis til Blönduósar með Suburban
á hælunum en það dró fljótlega í sundur
þó subbinn væri kominn vel á annað hundraðið.
Endanum fór viftureimin í Novunni og endaði
þá þessi kappakstur.
Title: 70" Nova kominn í skúrinn
Post by: ljotikall on April 05, 2007, 23:09:37
Quote from: "RAMMSTEIN"

Eru ekki til einhverjar myndir af henni eins og hún var ?

http://www.geocities.com/ivar_v8/asgeir.html
Title: 70" Nova kominn í skúrinn
Post by: Ásgeir Y. on April 06, 2007, 00:43:42
flashback dauðans..  :lol:
hefði nú ekkert á móti því að sjá bjössa á ferðinni aftur
Title: 70" Nova kominn í skúrinn
Post by: íbbiM on April 06, 2007, 02:52:10
það er nú bara hörkuflashback fyrir mig að sjá gömlu síðuna mína sem myndin er á :lol:
Title: 70" Nova kominn í skúrinn
Post by: gaulzi on April 06, 2007, 08:58:49
ég á vélastand handa þér sem er gataður fyrir sbc (heimatilbúinn hlunkur)

*edit* tekur því nú varla að reyna að selja hann þar sem hægt er að fá nýjan fyrir svona lítið
Title: 70" Nova kominn í skúrinn
Post by: SnorriVK on April 06, 2007, 09:28:55
Er ekki einhver sem á bílafluttningakerru til að leigja eð lána mér til að sækja hina bílana helst í dag ??

S:8477180
Title: 70" Nova kominn í skúrinn
Post by: íbbiM on April 06, 2007, 16:15:27
Shell leigir fínar kerrur

(http://img204.imageshack.us/img204/1535/dsc09909ar4.jpg)
Title: 70" Nova kominn í skúrinn
Post by: SnorriVK on April 06, 2007, 20:16:25
Já ég veit en þeir vildu ekki taka hana frá fyrir mig.
Ég er í grindavík þannig að ég er ekki komin á staðinn eftir 10 mín.
og stelpan í símanum sagði bara því miður  :cry:
Title: 70" Nova kominn í skúrinn
Post by: Racer on April 07, 2007, 21:09:08
gætir reynt bykó.. getur tekið hana frá í 2 klst
Title: 70" Nova kominn í skúrinn
Post by: SnorriVK on April 08, 2007, 01:07:24
Já ég fór í Bykó í dag  :D
Title: 70" Nova kominn í skúrinn
Post by: firebird400 on April 08, 2007, 01:55:48
Í hvernig ástandi er Venturan

Er það ekki gamli Widowmaker

Það væri sko bíll sem ég vildi gera upp,
Title: 70" Nova kominn í skúrinn
Post by: Moli on April 08, 2007, 02:28:15
Quote from: "firebird400"
Í hvernig ástandi er Venturan

Er það ekki gamli Widowmaker

Það væri sko bíll sem ég vildi gera upp,


Það er gamli Widowmaker, ég skoðaði hann síðast fyrir um 2 vikum og VÁ.... það er project! :shock:
Title: 70" Nova kominn í skúrinn
Post by: SnorriVK on April 08, 2007, 09:11:29
Venturan er í MJÖG döpru ástandi.
Enda verður hún notuð í varahluti.
Title: 70" Nova kominn í skúrinn
Post by: SnorriVK on April 08, 2007, 16:48:42
Hvar er hægt að láta sandblása boddy fyrir sig og hvað kostar það ?
Title: 70" Nova kominn í skúrinn
Post by: SnorriVK on April 08, 2007, 21:26:13
?? einginn ??
Title: 70" Nova kominn í skúrinn
Post by: Leon on April 08, 2007, 22:39:21
HK sandblástur Helluhrauni 6
sími 5556005
Title: 70" Nova kominn í skúrinn
Post by: SnorriVK on April 08, 2007, 23:24:52
Takk fyrir
Title: 73 nóva
Post by: Junk-Yardinn on April 11, 2007, 17:09:49
Þarna er mynd af nóvunni tekin 1981. þá var hún  6 cyl beinskift. Hún var síðan gerð upp í kringum 1990 og máluð grá. Hún var á Flúðum og í nágreni í 18 ár.
Jói
Title: Re: 73 nóva
Post by: HK RACING2 on April 11, 2007, 22:30:32
Quote from: "Junk-Yardinn"
Þarna er mynd af nóvunni tekin 1981. þá var hún  6 cyl beinskift. Hún var síðan gerð upp í kringum 1990 og máluð grá. Hún var á Flúðum og í nágreni í 18 ár.
Jói
Alveg er það tvennt ólíkt hvað 68-72 lookið af novunni er fallegra en 73 og uppúr.
Title: Fallegt ja herna hér
Post by: 440sixpack on April 11, 2007, 22:46:05
Fallegasta ökutækið á þessari mynd er lengst til hægri (þ.e. þetta rauða á 58" dekkjunum að aftan):lol:
Title: 70" Nova kominn í skúrinn
Post by: SnorriVK on April 11, 2007, 22:52:25
enda var gráu ýtt út í horn til að koma þeirri rauðu inn  :)
Title: 70" Nova kominn í skúrinn
Post by: íbbiM on April 11, 2007, 23:35:29
lýst vel á það maður.. 70 bílarnir eru bara mikið fallegri,

himmi ég er reyndar alveg sammála þér, en finnst samt alveg 73 bíllin sleppa,

en ég hef aldrei skilið hjvað nokkur maður sér við 75+ bílana
Title: 70" Nova kominn í skúrinn
Post by: SnorriVK on April 11, 2007, 23:59:47
en hvar er best að fá varahluti hérna heima í 70" bílinn ??
Title: 70" Nova kominn í skúrinn
Post by: Brynjar Nova on April 12, 2007, 14:19:53
sæll og blessaður, til hamingju með þetta karlinn,þetta verður magnað, :smt041  ég á svolítið af dóti í novur 68 til 74 hafðu samband 6616152, svo var maður að sækja 2 novur 73 og 74 um daginn \:D/
Title: 70" Nova kominn í skúrinn
Post by: SnorriVK on April 12, 2007, 22:55:25
Takk fyrir það ég hef samband þegar ég fer að raða honum saman. :wink:
Title: 70" Nova kominn í skúrinn
Post by: Brynjar Nova on April 13, 2007, 13:58:13
Gerðu það,  :wink: þú verður svo að koma með fleyri myndir af uppgerðini, áfram nova  :spol:
Title: 70" Nova kominn í skúrinn
Post by: SnorriVK on April 13, 2007, 23:04:55
Já ég geri það en síðustu dagar hafa farið í það að rífa venturuna  :wink:
Title: 70" Nova kominn í skúrinn
Post by: SnorriVK on April 16, 2007, 20:35:52
Nokkrar myndir nýjar og 1 gömul eins og hann var  :wink:
http://skristinsson.photosite.com/Album3/
Title: 70" Nova kominn í skúrinn
Post by: HK RACING2 on April 16, 2007, 23:50:20
Quote from: "RAMMSTEIN"
Já ég geri það en síðustu dagar hafa farið í það að rífa venturuna  :wink:
Af hverju fórstu strax í það að rífa venturuna?Mér fannst gáfulegast að geyma han eins og hún var þangað til að Novu boddýið væri tilbúið en það er bara ég.
Title: 70" Nova kominn í skúrinn
Post by: SnorriVK on April 16, 2007, 23:55:47
Það var búið að brjóta afturrúðunna þannig að það var ekki um neitt annað að ræða :cry:
Title: 70" Nova kominn í skúrinn
Post by: SnorriVK on April 20, 2007, 23:07:14
Jæja er búinn að taka botnin hreins hann grunna og mála  :D  http://skristinsson.photosite.com/Album2/(en ég gleimdi að taka myndir áður en ég málaði hann  :cry: )
Title: 70" Nova kominn í skúrinn
Post by: edsel on April 20, 2007, 23:17:49
þetta þokast góðar myndir
Title: 70" Nova kominn í skúrinn
Post by: SnorriVK on April 20, 2007, 23:28:12
Já takk fyrir það
Title: 70" Nova kominn í skúrinn
Post by: Brynjar Nova on April 24, 2007, 09:11:17
Flottar myndir,, þetta er stórglæsilegt :smt041 áfram svona  :wink: er búið að ákveða lit ??? kv.
Title: 70" Nova kominn í skúrinn
Post by: SnorriVK on April 24, 2007, 10:01:08
Já Rauður (kanski svartar stripur yfir hann)
Title: 70" Nova kominn í skúrinn
Post by: narrus on May 20, 2007, 18:55:37
Jæja er eitthvað fleira búið að gerast í þessum massa bíl... :?

Maður er bara orðinn forvitinn :D
Title: 70" Nova kominn í skúrinn
Post by: SnorriVK on May 20, 2007, 23:30:09
Þetta gengur frekar hægt þessa daganna en nokkrar myndir hér http://skristinsson.photosite.com/Album1/
Title: 70" Nova kominn í skúrinn
Post by: SnorriVK on June 03, 2007, 01:10:13
Jæja nú fer vonandi að ganga betur er kominn í sumarfrí :D
Title: Nova
Post by: Halli B on June 03, 2007, 17:26:24
Smella bjöllubrettum á kvikindið!!!!
Title: 70" Nova kominn í skúrinn
Post by: SnorriVK on June 03, 2007, 17:43:42
nei ég held ekki  :smt078
Title: 70" Nova kominn í skúrinn
Post by: Bjúkki on June 05, 2007, 01:09:19
Það er gaman að sjá hvað rauða Novan virðist eiga mörg líf.Það er líka svolítið sniðugt að sjá að hún sé komin til Grindavíkur því að Skagginn sem að breitti bílnum á sínum tíma er fluttur til Grindavíkur.Þannig að upplísingar um sögu bílsins t.d að Bjöllu brettin frægu hafi ekki verið af Bjöllu eru ekkert svo langt í burtu.Ekki veit ég hvort Villi muni eftir löggu rúntunum :)   K.V  B.Gunn
Title: 70" Nova kominn í skúrinn
Post by: Gummari on June 05, 2007, 16:41:37
flott uppgerð ertu með búkka fyrir hann þegar þú vannst í botninum eða bara lá hann á hliðinni? en þessi bíll á skilið þessa ást eftir meðferðina síðustu ár  :)
Title: 70" Nova kominn í skúrinn
Post by: SnorriVK on June 05, 2007, 16:53:44
nei ég er ekki með búkka en hann fékk að liggja á gömlu dínnuni úr hjónarúminnu   :D
og á meðan ég ætla að eiga hann þá fær hann ekki að fara út í roki og rigningu  :spol:
Title: 70" Nova kominn í skúrinn
Post by: SnorriVK on August 27, 2007, 21:23:15
Sælir er hægt að fá grindarfóðringar hér heima eða þarf ég að panta þær að utan ?
Title: 70" Nova kominn í skúrinn
Post by: Chevy_Rat on August 28, 2007, 12:15:18
sæll panta þær að utan!!!,nema einhver liggi með nýar svona heima hjá sér sem er aldrei að vita.kv-TRW
Title: 70" Nova kominn í skúrinn
Post by: SnorriVK on August 28, 2007, 23:29:01
Er þá ekki einhver sem er með þetta undir kodda hjá sér handa mér ??
Title: 70" Nova kominn í skúrinn
Post by: SnorriVK on September 02, 2007, 21:52:50
Á einginn svona handa mér ??
Title: 70" Nova kominn í skúrinn
Post by: Ingi Hrólfs on September 03, 2007, 01:52:10
Hjá Year One getur þú fengið sett sem inniheldur alla boddypúðana plús allar fóðringar í fjöðrunarkerfið og púðann undir skiptinguna. Kostar 27 til 30 kall hingað komið. Siðasta verð sem ég hef er 214 dollarar.
Pantaðu þetta bara, lang einfaldast og þá færð þú allt sem þarf.
Yearone.com  
Vörunúmerið er PT60
K.v.
Ingi Hrólfs.
Title: 70" Nova kominn í skúrinn
Post by: SnorriVK on September 03, 2007, 14:13:27
Ok ég geri það takk fyrir upplisigarnar
Title: Re: 70" Nova kominn í skúrinn
Post by: Stjánarinn on November 20, 2008, 19:48:48
segið mér eitt..
af hverju var þessi nova kölluð klámnovan :wink:

er þetta bíllinn sem var hífður upp á toppnum?
og er búið að laga það?

bkv. Kristján