Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Damage on April 02, 2007, 23:47:51
-
veit einhver hvar þessir eru núna og hvort þeir séu falir ?
hef meiri áhuga á 71 bílnum en 70 bíllin er flottur líka
(http://www.me.is/VMM103/kristjan/biladella/DCP_8236.JPG)
(http://www.me.is/VMM103/kristjan/biladella/DCP_8237.JPG)
(http://www.me.is/VMM103/kristjan/biladella/DCP_8244.JPG)
(http://www.me.is/VMM103/kristjan/biladella/DCP_8240.JPG)
(http://www.me.is/VMM103/kristjan/biladella/DCP_8247.JPG)
-
Ég get nokkuð fullvissað þig um að hvorki gula ´70 blæjan né ´71 blæjan sé til sölu, en ´70 bíllinn hjá Tóta var til sölu síðast þegar ég vissi á 3.8 millz!
-
Ef ég ætti 3.8 til að spreða þá væri það sko engin spurning að ég fengi mér bílinn hans Tóta
Það er svo sweet bíll að hálfa væri hellingur :drool: