Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Gunni gírlausi on April 02, 2007, 00:14:51

Title: Byrjaður að föndra...
Post by: Gunni gírlausi on April 02, 2007, 00:14:51
Jæja, búinn að skrúfa og smíða smá...

Fyrir ykkur fjóra sem vitið ekki hvað ég er að bauka, þá er ég að græja sjálfskiptingu úr Dodge Omni í Golfinn minn. Og hún passar næstum því :)

Ég smíðaði "flex" plötu úr 3mm járni
Title: Byrjaður að föndra...
Post by: Gunni gírlausi on April 02, 2007, 00:16:08
Hér þurfti ég að renna soldið úr sveifarásnum til að gera stýringu fyrir converterinn.


Skiptingin sjálf er öll skveruð af eitthverjum frægum kana, með manúal ventlabody og allt. Converterinn á að vera með um 3500-4000 stall.

meira síðar...

Gírlaus
Title: Byrjaður að föndra...
Post by: 1966 Charger on April 02, 2007, 08:24:40
Sjálfskipting??  Viðurnefnið fer að meika sens :)
Svo ertu orðinn laumu Moparkall.  Það eitt og sér garanterar glæsilegt framhald.

Raggi
Title: Byrjaður að föndra...
Post by: Daníel Hinriksson on April 03, 2007, 22:10:28
Djö**** líst mér vel á þig!!! Það er ekki hægt að segja að þú farir troðnar slóðir frekar en fyrri daginn  :wink:

kv. Danni
Title: Byrjaður að föndra...
Post by: Marteinn on April 04, 2007, 15:11:41
flottturr, gangi þér vel með þetta.

á bara að stinga okkur af i sumar :/
Title: Byrjaður að föndra...
Post by: ElliOfur on April 04, 2007, 17:26:12
Þetta er heví kúl :)
Title: meir
Post by: Gunni gírlausi on April 20, 2007, 00:10:01
Ég mátaði skiptinguna á og þetta smellpassar allt saman....
allt að ske :)
Title: smá meira
Post by: Gunni gírlausi on May 27, 2007, 15:59:47
Jæja, 6 dagar í fyrstu keppni og svona.... ekkert búið að gera í voffanum nema smá föndur. Eins og lok á kveikjuna, ég er orðinn þreyttur á að útskýra fyrir fólki af hverju ég sé með kveikjulokið óteingt .Þannig að ég "spinnaði" mér lok úr 1mm áli.

Gírlaus
Title: Byrjaður að föndra...
Post by: SupraTT on May 27, 2007, 16:19:54
Flottur.  Verður gaman að fylgjast með þessu hjá þér í sumar  :wink:


Ragnar
Title: Byrjaður að föndra...
Post by: 1965 Chevy II on May 27, 2007, 18:07:03
Gott efni mar :lol:

(http://www.kvartmila.is/spjall/files/stg3.jpg)
Title: kúlalala
Post by: Gunni gírlausi on May 27, 2007, 22:13:11
Þessi mynd var tekin sérstaklega fyrir þig Frikki :lol:

En það er náttúrulega ekki hægt að hafa eitthverja almúga B&M gírskiptikúlu í Voffanum mínum, svo að ég "moddaði" B&M kúluna mína...
Title: Byrjaður að föndra...
Post by: 1965 Chevy II on May 28, 2007, 01:09:10
Þú ert listamaður Herra Gírlaus 8)
Title: Byrjaður að föndra...
Post by: Belair on May 28, 2007, 01:25:49
kvað árgerð var Dodge Omni hjá þer
Title: Byrjaður að föndra...
Post by: Bannaður on May 28, 2007, 02:01:33
Ég sé að þú hefur alltof mikinn frítíma Gunni minn :smt047
Title: Byrjaður að föndra...
Post by: Kristján Skjóldal on May 28, 2007, 11:49:51
Er búið að prufa :?:  :lol:
Title: Byrjaður að föndra...
Post by: Belair on June 26, 2007, 01:34:16
Quote from: "Kristján Skjóldal"
Er búið að prufa :?:  :lol:

en nuna  :D
Title: Byrjaður að föndra...
Post by: Belair on June 27, 2007, 22:24:07
Gunni pássa hja þer í föndurgerð :D
Title: Byrjaður að föndra...
Post by: Gunni gírlausi on June 28, 2007, 11:31:45
Ehemm :roll:

Ég er búinn að vera að föndra á fullu, bara fyrir aðra sko..

En vélin er komin í og annar öxullinn fór í með hjálp sleipiefnis.


Gírlaus lati
Title: Byrjaður að föndra...
Post by: firebird400 on June 28, 2007, 20:41:36
Settu gírinn í overdrive og láttu þetta gerast

Algjör synd að hafa þig ekki með, þú hélst uppi stemmingunni í fyrra  :lol:
Title: Byrjaður að föndra...
Post by: motors on August 20, 2007, 22:53:08
Eitthvað  að frétta?,sakna þess að sjá ekki Golfinn. :)
Title: Byrjaður að föndra...
Post by: Valli Djöfull on August 20, 2007, 22:55:11
mjög svo sammála...  stór biti sem vantar í kvartmílusumarið... enginn úbergolf! :(
Title: Byrjaður að föndra...
Post by: 1965 Chevy II on August 20, 2007, 23:02:48
...ég frétti að þessi GOLF væri orðinn svona all sjó nó gó :!: ......að hann væri allur orðinn voða póleraður......trailer queen nánast.
Title: Byrjaður að föndra...
Post by: Elvar F on August 21, 2007, 00:24:58
áttu mynd af sjálfum bílnum..hef ekki séð hann
Title: Byrjaður að föndra...
Post by: Valli Djöfull on August 21, 2007, 00:32:08
Quote from: "Elvar F"
áttu mynd af sjálfum bílnum..hef ekki séð hann

(http://www.dog8me.com/kvartmila/IMG_3518.JPG)
(http://www.dog8me.com/kvartmila/IMG_3517.JPG)
(http://www.dog8me.com/kvartmila/IMG_3522.JPG)
Title: Re: Byrjaður að föndra...
Post by: Belair on July 13, 2008, 15:26:04
hummm hafa menn gert einkvað meira í honum  :?: :D
Title: Re: Byrjaður að föndra...
Post by: Valli Djöfull on July 13, 2008, 16:19:57
Þetta er sá bíll sem mig langar mest að sjá á brautinni  8-)
Title: Re: Byrjaður að föndra...
Post by: burger on July 13, 2008, 19:13:39
hell nettur  8-)

hvad er stór bína ?

langar ad sja þennan keppa hvenar a ad mæta ? :mrgreen:
Title: Re: Byrjaður að föndra...
Post by: Gilson on July 13, 2008, 19:15:08
þetta var alskemmtilegasta keppnistæki sumarsins 2006. Ég bara verð að fara að sjá þennan aftur.  [-o<