Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Nóni on April 01, 2007, 22:06:13

Title: Aðalfundi lokið, bjóðum nýja menn velkomna í stjórn!
Post by: Nóni on April 01, 2007, 22:06:13
Um leið og ég vil þakka félagsmönnum fyrir góðan fund vil ég bjóða nýja menn velkomna í stjórn.

Jón Þór Bjarnason í starf gjaldkera,
Agnar Áskelsson í starf ritara,
Valbjörn Júlíus Þorláksson í starf upplýsingafulltrúa,
Baldur Gíslason í starf meðstjórnanda,

Davíð S. Ólafsson var endurkjörinn í starf formanns,
Jón Gunnar Kristinsson (ég sjálfur, Nóni) var kjörinn í starf varaformanns,
Kristján Finnbjörnsson er áfram í starfi meðstjórnanda,

Breytingar voru samþykktar á lögum félagsins í þá veru að nú skuli kjósa 2 varamenn til að fylla í skörð þeirra er kunna að segja af sér eða annað.

Kjörnir voru,

Agnar H. Arnarson varamaður
Sigurjón Andersen varamaður



Kveðja, Nóni
Title: Aðalfundi lokið, bjóðum nýja menn velkomna í stjórn!
Post by: íbbiM on April 01, 2007, 22:11:24
:smt023
Title: Aðalfundi lokið, bjóðum nýja menn velkomna í stjórn!
Post by: Arnþór on April 02, 2007, 00:42:04
Já! Þá er maður kannski kominn með einhver áhrifavöld í stjórninni :mrgreen:
Title: Aðalfundi lokið, bjóðum nýja menn velkomna í stjórn!
Post by: ElliOfur on April 02, 2007, 18:04:30
Vó alveg fór þessi fundur framhjá mér...
Title: Aðalfundi lokið, bjóðum nýja menn velkomna í stjórn!
Post by: firebird400 on April 02, 2007, 20:08:50
Quote from: "ElliOfur"
Vó alveg fór þessi fundur framhjá mér...



 :lol:

Í hvaða dal býrð þú eiginlega Elli, þessi fundur er sko búinn að vera í umræðunni hjá okkur hérna í margar vikur  :D
Title: Aðalfundi lokið, bjóðum nýja menn velkomna í stjórn!
Post by: ElliOfur on April 02, 2007, 22:15:56
Quote from: "firebird400"
Quote from: "ElliOfur"
Vó alveg fór þessi fundur framhjá mér...



 :lol:

Í hvaða dal býrð þú eiginlega Elli, þessi fundur er sko búinn að vera í umræðunni hjá okkur hérna í margar vikur  :D


Það veit ég vel, bara dagsetningin sko... Hún fór framhjá mér   :roll:
Title: Aðalfundi lokið, bjóðum nýja menn velkomna í stjórn!
Post by: firebird400 on April 02, 2007, 23:17:57
Já skiljanlegt kannski, búnar að vera nokkrar af þeim  :D