Kvartmílan => Aðstoð => Topic started by: gaulzi on March 30, 2007, 21:28:13

Title: olíusíuherslubolli
Post by: gaulzi on March 30, 2007, 21:28:13
já vantar olíusíuherslubollagaur til að festa olíusíu undir 350sbc.... hef ekki hugmynd um málin á þessu en þetta hlýtur að vera svipað á flestum gömlum 350....

verð uppá verkstæði í kvöld ekki hika við að hringja í 846-1010 og mæta svo með olíusíuherslubollagaurinn ykkar.  bjórdós (óopnuð að sjálfsögðu) í boði 8)
Title: olíusíuherslubolli
Post by: 1965 Chevy II on March 30, 2007, 21:56:55
Olíu síur eru settar í með handafli!
Bara setja smá olíu á þéttihringinn og skrúfa vel þéttingsfast með einni hendi.
Það eru yfirleitt leiðbeiningar á síunni.
Title: olíusíuherslubolli
Post by: gaulzi on March 31, 2007, 01:28:47
já ég græjaði þetta bara þannig :D en nú vantar mig fucking startara... argh