Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Moli on March 28, 2007, 21:55:23
-
Bílaklúbburinn Krúser heldur áfram að sýna nýinnflutta, eða bíla sem ekki hafa sést lengi á fimmtudagskvöldum sem fyrr að Bíldshöfða 18.
Næstkomandi Fimmtudagskvöld eða þann 29. Mars kl: 20:00 fáum við þann heiður að frumsýna 2006 Ford Mustang Shelby GT-500.
Með þessu verðum við á undan sjálfu umboðinu Brimborg að sýna nýjan Shelby.
EKKI MISSA AF ÞESSU!!
(http://www.roadfly.org/magazine/galleries/ny_auto_show_2005/photos/photos-03-2005/2006-Ford-Shelby-Cobra-GT500-pic-28-625296.JPG)
Glimrandi tónlist í anda sjöunda og áttunda áratugarins, og fyrir slikk er hægt að fá ískalt CocaCola og súkkulaði með til að seðja hungrið.
Miklar breytingar hafa átt sér stað á félagsaðstöðu Krúser manna í vetur, og meðal annars er búið að setja upp skjávarpa, fjarlæga milliveggi og eldhús, ofl. ofl. Enn er að bætast á vegginn allskonar skraut sem bílar á árum áður báru og setur það stekan svip á húsakynni Krúser manna.
Sannir bílaáhugamenn láta sig ekki vanta á þetta! Hvar verður þú??
Með kveðju,
Krúsers-hópurinn
komnir til að vera.
Bíldshöfða 18.
-
omgomgomg :shock: ég þar!!
-
úfff var þarna, bara flottur bíll 8)
-
bara geðveikur :D !!!!!!!!!!!!!!!
-
Getur einhver frætt mig um hestöfl veit að þau eru mörg...hröðun og fl á þessum vagni?Hvar er þessi á landinu?Anyway til hamingju með gripinn. 8)
-
Rosalega fallegur gripur.
Til hamingju með hann.
Kveðja,
Eggert Kristjánsson.