Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Halldór Ragnarsson on March 28, 2007, 21:46:06

Title: Hver á þennan?
Post by: Halldór Ragnarsson on March 28, 2007, 21:46:06
Sá þennan í fyrrasumar,veit einhver hver staðan er á þessum?
Title: Hver á þennan?
Post by: Saabfan on March 28, 2007, 22:14:12
Ég á þennan hann er í topp standi með 302 4raholfa carp og alles
Title: Hver á þennan?
Post by: Camaro 383 on March 28, 2007, 22:20:43
Þetta er virkilega huggulegur bíll vinur.   :wink:
Title: Hver á þennan?
Post by: Svenni Devil Racing on March 28, 2007, 23:03:36
er þetta ekki bíllin hans gulla á egilstöðum, ???
Title: Hver á þennan?
Post by: Dart 68 on March 28, 2007, 23:18:29
Hann var það allavegana og ég hef ekki heyrt að hann hafi verið seldur....

Kemst að því á morgun  :wink:
Title: Hver á þennan?
Post by: Dodge on March 28, 2007, 23:38:00
á maður gullfallegann torino og hefur bara saab turbo 92 í undirskriftinni :)
Title: Hver á þennan?
Post by: beer on March 29, 2007, 10:32:08
Synd og skömm og þvílíkur hálfvitagangur þegar 429 mótorinn var slitinn upp úr þessum vegna þess að tappinn tímdi ekki að borga auka 150 þús fyrir relluna nýupptekna, heldur fékk sér ónýtan 351 m haug á 50 þús og setti í......hvað er að, bara hooker flækjurnar sem voru í eru 50 þús.
Hannibal félagi minn átti þennan og lét mála og gerði upp 429 vélina og setti allt saman og lét skrá bílinn eftir margra ára hlé, þá var einhver búinn að pimpa plussið í hann áður en hann fékk hann ojjjj....
Title: Hver á þennan?
Post by: Svenni Devil Racing on March 29, 2007, 12:12:18
gulli á hann enþá og það er komin held ég allavegana stærri en 460 motor einhver stroker sem hann kefti af ebay og er komin á götuna ,gengur víst bara á race gasi  :twisted:
Title: Hver á þennan?
Post by: Siggi H on March 29, 2007, 12:27:19
held að vélin í þennan bíl hafi kostað um milljón hingað komin til landsins.. það er allavegna sögur sem ég hef heyrt.
Title: Hver á þennan?
Post by: Dart 68 on March 29, 2007, 20:26:01
514ci  8)
Title: Hver á þennan?
Post by: Halldór H. on March 29, 2007, 22:16:31
Já það er 514 í honum. En hver er saabfan :?:
Title: Hver á þennan?
Post by: íbbiM on March 30, 2007, 00:01:29
bullukollur sýnist mér
Title: Hver á þennan?
Post by: beer on March 30, 2007, 08:44:24
Er þessi 514 semsagt í bílnum?
Title: Hver á þennan?
Post by: Bannaður on March 30, 2007, 09:07:23
Quote from: "Halldór H 935"
Já það er 514 í honum. En hver er saabfan :?:


Aka Stjörnukerti
Title: Hver á þennan?
Post by: Björgvin Ólafsson on March 30, 2007, 10:58:34
..
Title: Hver á þennan?
Post by: beer on March 30, 2007, 13:26:40
Já, takk fyrir það, pramminn gæti hreyfst eitthvað með þessu dóti, finnst kannski vanta aðeins á fíneseringuna, en maður keyrir ekki langt á glampanum  :lol:
Title: Hver á þennan?
Post by: Halldór Ragnarsson on March 30, 2007, 18:29:55
Hvenær á að uppfæra innréttinguna?Þ.e úr diskó yfir í 2007  :lol:
Title: Hver á þennan?
Post by: edsel on March 30, 2007, 19:04:50
til hvers? flott svona
Title: Hver á þennan?
Post by: beer on March 30, 2007, 19:35:15
Quote from: "Chevelle71"
Hvenær á að uppfæra innréttinguna?Þ.e úr diskó yfir í 2007  :lol:

hahaha, þetta er búið að fara í og úr tísku allavega einu sinni,
hefur einhver séð relluna í action flatstaðna?
Title: Hver á þennan?
Post by: nettur on April 01, 2007, 21:04:53
þessi þokaðist nú vel áframm með 429 rellunni eftir að hún var gerð upp
Title: Hver á þennan?
Post by: Gummari on April 02, 2007, 20:15:08
geggjadur og alls ekki breyta innrettingunni  8)
Title: Hver á þennan?
Post by: sveri on April 05, 2007, 19:12:11
þessi bíll er með 514 og álheddum og einhverju gramsi blueprintaður og ballanceraður einhverjir góðir 10000 dollarar í motorinn úti (að sögn eiganda)
buið að setja í gang en ekki búið að prófa síðast þegar ég vissi. skoðaði þennan bíl ekki alls fyrir löngu. heeeel fallegur motor
Title: Re: Hver á þennan?
Post by: 70 Le Mans on October 17, 2011, 19:46:19
afsakið veit að þetta er gamall þráður en rakst á þetta á youtube ford torino 72 burnout (http://www.youtube.com/watch?v=FIhANdqVDy8#) ford torino 72 burnout part 2 (http://www.youtube.com/watch?v=wDKan2GugW4#)
Title: Re: Hver á þennan?
Post by: Runner on October 17, 2011, 19:52:35
 =D> svona á að gera þetta :)
Title: Re: Hver á þennan?
Post by: torino 72 on October 17, 2011, 21:10:00
eigum vist eitthvað meira af einhverjum svona reikmerkjavideoum af honum þar sem hann er aðeins pinu viljugur að snua helming hjolanna sem snerta jorð :D
Title: Re: Hver á þennan?
Post by: kallispeed on October 18, 2011, 01:59:49
bara cool græja , disco innrétting eða ekki .... :mrgreen:
Title: Re: Hver á þennan?
Post by: Yellow on October 18, 2011, 07:45:53
bara cool græja , disco innrétting eða ekki .... :mrgreen:


 :mrgreen:
Title: Re: Hver á þennan?
Post by: torino 72 on October 18, 2011, 14:01:19
gran torino 72 burnout (http://www.youtube.com/watch?v=qlJFYIkB_YY#)
sma meira af reik :D
Title: Re: Hver á þennan?
Post by: Hr.Cummins on October 21, 2011, 11:46:26
þá veit maður um allavega 2 514 mótora......

Töff shit  :mrgreen: