Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Damage on March 25, 2007, 20:09:38
-
hvar er best að skoða svona gamla bíla á netinu í góðu standi eða slæmu ?
er að hugsa um 70-74 challenger og svo 70-73 camaro helst í kringum LA
kv. Haffi
-
ebay er með bestu myndirnar svo er til traderonline.com,dealsonwheels.com og racingjunk.com held að sé hægt að velja svæði á þeim öllum 8)
-
ég var að spá
mig langar í 72-74 challenger með 71 framenda
passar þetta saman eða mun ég lenda í bölvuðu basli með að setja þetta saman
er þá að hugsa um samstæðu úr fiberglass
-
Þetta er allt eins og ætti því ekki að vera nokkuð mál :wink:
-
A290 challinn var einmitt svona og þetta er bolt on en að mínu mati Klám :roll:
-
www.classiccar.com heeeelingur af bilum
-
A290 challinn var einmitt svona og þetta er bolt on en að mínu mati Klám :roll:
ahm
mér finnst 72-74 afturendinn fallegri en 70-71 sérstaklega með go fast spoilernum
-
viti þið um einhverjar síður sem selja ryðgaða/ókláraða bíla
langar helvíti mikikð í 70-74 cudu
-
http://www.racingjunk.com/post/840566/72-cuda-BS-Code-real-Cuda-440-slapstick.html
-
http://www.racingjunk.com/post/840566/72-cuda-BS-Code-real-Cuda-440-slapstick.html
-
http://www.racingjunk.com/post/808752/Mopar-1972-Pro-Street-Bracket-Cuda.html
-
http://www.racingjunk.com/post/804005/1972-Plymouth-Cuda-s-matching-340-4-speed.html
-
http://www.racingjunk.com/search?searchString=barracuda
-
hér er einn 72 challenger:
http://www.moparchat.com/forums/showthread.php?t=17768
og hér er önur með einhverum bílum:
http://www.americanstreetmachines.com/xCars/PageId/11/LId/0,63/Id/63/CategoryParent/0/Mopar.html
-
þessi þriðji í röðinn er reyndar algóður..
en þér að segja er ekki sérlega hagkvæmt að flytja inn riðhaug,
grunngjaldið á innflutningi er það hátt.
Frekar að taka heillegann bíl, bara ómerkilega týpu til að spara fé
og dunda svo við að breyta honum smátt og smátt ef manni sýnist svo.
-
mér finnst mjög gaman að flakka um á http://www.cars-on-line.com :)
-
þessi þriðji í röðinn er reyndar algóður..
en þér að segja er ekki sérlega hagkvæmt að flytja inn riðhaug,
grunngjaldið á innflutningi er það hátt.
Frekar að taka heillegann bíl, bara ómerkilega týpu til að spara fé
og dunda svo við að breyta honum smátt og smátt ef manni sýnist svo.
var aldrei planið að taka hann heim ;)
-
eg skil.. why bring one car if you can go to them all..
-
eg skil.. why bring one car if you can go to them all..
yes svo tekur maður þetta heim sem búslóð :P
langar virkilega í 71 cudu með blæju eða hardtop
heldst bláa með svarta tusku eða svartan vinyl
-
nú erum við hættir að tala sama tungumálið...
en sumir vilja tusku.
þetta hljómar alltsaman eins og gott mission.
-
http://www.countryclassiccars.com
frá 1900 og upp,eru í miðríkjunum