Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Nóni on March 25, 2007, 16:39:04

Title: Breyttur fundartími aðalfundar! Sunnudagur 1. apríl.
Post by: Nóni on March 25, 2007, 16:39:04
Aðalfundurinn verður haldinn þann 1. apríl í Álfafelli íþróttahúsinu við Strandgötu kl. 15:30  
Breyting á fundartíma er vegna álverskosninga sem fram fara í íþróttahúsinu þann 31. mars.

Enn og aftur biðjumst við velvirðingar á óþægindunum sem þetta kann að valda.


Stjórnin.
Title: Breyttur fundartími aðalfundar! Sunnudagur 1. apríl.
Post by: Racer on March 26, 2007, 12:54:02
Er þetta nokkuð apríl gabb? :lol:

aldrei að vita að við hinir kúguðu koma þann 1 apríl og hinir útvöldu mættu 30 eða 31. og hafa gengið frá öllu.