Kvartmílan => Aðstoð => Topic started by: kusikusi on March 22, 2007, 20:28:16
-
Ég er með forskrúfaða skrúfganga í blokkinni,
hvert get ég farið með þetta til á láta gera nýja ganga?
Þyrfti eg að taka blokkina úr bílnum?
með fyrirframm þökkum AÞ
-
:smt017
-
hvaða klór er þetta :D ?
er kannski ekkert hægt að laga þetta?
-
Það fer eftir hvar í blokkinni þetta er,er auðvelt að komast að þessu?
-
Þú ættir að geta sett helicoil í þetta ef þú kemst að með verkfærin.
Þetta er til t.d hjá vélarsjoppunum.
http://store.summitracing.com/partdetail.asp?autofilter=1&part=HLY%2D26%2D2&N=700+115&autoview=sku
(http://static.summitracing.com/global/images/prod/large/hly-26-2_w.jpg)
-
Já það er mjög auðvelt að komast að þessu.
3 af 8 göngum eru HANDónýtir og sem betur fer eru þeir allir efstir.
En vitiði ekki um einhverja sjoppu sem gæti reddað þessu fyrir mig?
-
Flestöll stærri (og betri verkstæði) eiga þetta til,það kemur oft svona dæmi upp sem þarf að redda
-
Kistufell ,Egill Árna.
-
Ég hugsa að hann hafi verið að klóra sér yfir því afhverju pústgreinar gangarnir eru í blokkinni hjá þér en ekki heddunum?
-
hehehehehhehehehehehe :D
-
Er kaninn nokkuð hættur að nota hliðarventla? :lol:
-
skelltu þér bara í BJB í Hfj eða í fjöðrina þeir hafa eflaust lennt í þessu einu sinni eða jafnvel tvisvar áður