Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Arason on March 22, 2007, 15:02:02

Title: Saga Kvartmíluklúbbsins
Post by: Arason on March 22, 2007, 15:02:02
Góðann daginn

Ég er að vinna verkefni í sambandi við íslenska bílamenningu í gegnum árin. Þar sem Kvartmíluklúbburinn er með elstu og virtustu klúbbum landsins er engin spurning um það að það verður að telja hann fram á listanum sem á að skrifa um. Þeir sem geta bent mér á efni, eða gefið mér upplýsingar um sögu klúbbsins frá upphafi mega endilega hafa samband við mig, E-mail: djqwer@hotmail.com

Takk fyrir

Það efni sem ég safna mun ég svo að sjálfssögðu setja upp í formlegu máli og senda klúbbnum aftur.
Title: Saga Kvartmíluklúbbsins
Post by: firebird400 on March 22, 2007, 22:32:01
Stórmagnað alveg  :D

Ég er nú yngri en klúbburinn sjálfur svo lítið gagn af mér hvað þetta varðar en ég vona að þú fáir góð innlegg frá þeim sem hafa einhvað til málana að leggja  :D
Title: Saga Kvartmíluklúbbsins
Post by: Arason on March 27, 2007, 11:41:25
Hvað segið þið, enginn sem getur hjálpað mér eða bent mér á einhvern sem ég ætti eða gæti prufað að tala við.
Title: Saga Kvartmíluklúbbsins
Post by: Kristján Skjóldal on March 27, 2007, 17:20:54
Hálfdán hlýtur að vita fullt og Guðmundur Kjartans  og Ragnar S Ragnarsson prufaðu að tala við þá :wink:
Title: Saga Kvartmíluklúbbsins
Post by: Arason on March 28, 2007, 11:40:56
Takk fyrir þetta, Nú gat ég aðeins fundið E-mail hjá Guðmundu, getur einhver sagt mér hvernig ég get náð sambandi við hina, þó ekki væri nema notendanöfn þeirra...

Takk fyrir
Title: Saga Kvartmíluklúbbsins
Post by: ljotikall on March 28, 2007, 12:17:29
hálfdán er 429cobra
Title: Saga Kvartmíluklúbbsins
Post by: Dodge on March 28, 2007, 12:26:30
ragnar er 66charger
Title: Saga Kvartmíluklúbbsins
Post by: Arason on March 28, 2007, 14:52:35
Takk Takk