Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: íbbiM on March 22, 2007, 12:01:28

Title: dund fyrir sumarið
Post by: íbbiM on March 22, 2007, 12:01:28
það virðast allir vera hamast við að setja inn myndir af skúraverkefnunum sínum í vetur,  verður maður ekki að vera memm í geðveikini og sýna sitt,

þetta er s.s Camaroin minn, 1998 z28,LS1, 6 gíra beinskiptur, keyrður 31þús,  helvíti skemmtilegur bara.

gaurinn fór á stangarlegu hjá mér í haust, þannig að maður er bara búin að vera dunda við að kaupa auka og varahluti í vetur,

ég ætla nú að geyma alla yfirlýsingar um Tíma og hestöfl, þetta ætti hinsvegar alveg að verða vel sprækt þegar allt er komið saman og búið að fá góða tölvu til að stýra þessu,

hérna er s.s bíllin og það sem ég er búin að versla í hann :D
keypti þessar SS felgur undir hann í haust
(http://img225.imageshack.us/img225/7514/picture168sy5.jpg)

(http://img213.imageshack.us/img213/8391/picture169uc4.jpg)

(http://img213.imageshack.us/img213/6506/picture176jn9.jpg)

nýja  SLP pústið komið undir
(http://img220.imageshack.us/img220/6325/picture172zm7.jpg)

hér er svo eitthvað í mótorinn sem maður hefur verið að versla

(http://Patroit Performance StageII ls6 hedd,59cc, stórir ventlar, portuð  og "unninn"þjappa 11.3:1[img]http://www.exoticperformanceplus.com/performance_parts/images/48750832.jpg)

Patriot rúllurokkera, gold double ventlagorma retainers og það sem til þarf í heddin,
(http://www.exoticperformanceplus.com/performance_parts/images/582217023.jpg)

Patriot  226/226/585/112LSA kambás
(http://www.ws6project.com/user_stor/catalog/images/8403cam.jpg)

FAST 90mm millihedd/soggrein (oem tilbúin fyrir nitró) á að vera það besta í bransanum

(http://precisionracecomponents.com/data/images/fastnw.jpg)

NW (FAST) 90mm throttle boddy, good stuff 8)
(http://www.byunspeed.com/images/images_big/NWM90MM.jpg)

FAST fuel rail package,
(http://www.exoticperformanceplus.com/performance_parts/images/42228677.jpg)

SLP loudmouth pústkerfi,

(http://img174.imageshack.us/img174/5480/pictureyk4.jpg)

(http://img178.imageshack.us/img178/7342/picture139wu3.jpg)

(http://img216.imageshack.us/img216/4753/picture155pi2.jpg)

LS7 clutch kit
(http://img216.imageshack.us/img216/7804/picture160cb6.jpg)

ls2 flywheel
(http://img215.imageshack.us/img215/9973/picture161ma0.jpg)
Title: dund fyrir sumarið
Post by: íbbiM on March 22, 2007, 12:08:01
hér er svo SS spoiler,

mig vantar bara SS húddið, og þá er ég búin að klóna hann yfir í SS look

(http://img219.imageshack.us/img219/9342/picture124jv9.jpg)

verið að "máta"
SS felgurnar og dekkin


(http://img68.imageshack.us/img68/2002/picture125ia8.jpg)[/img]
Title: dund fyrir sumarið
Post by: firebird400 on March 22, 2007, 12:08:51
Geggjaður pakki  8)
Title: dund fyrir sumarið
Post by: edsel on March 22, 2007, 12:13:14
hvað var heildarverðið af þessu öllu
Title: dund fyrir sumarið
Post by: firebird400 on March 22, 2007, 12:16:23
Maður spyr ekki svona edsel  :roll:

Það er eins og að spyrja konu hvað hún sé nú eiginlega gömul  :lol:
Title: dund fyrir sumarið
Post by: edsel on March 22, 2007, 12:17:26
afsakið :oops:

samt verður örugglega gaman að sjá bílinn þegar það verður búið aþ setja allt á hann
Title: dund fyrir sumarið
Post by: íbbiM on March 22, 2007, 12:24:27
þetta var allavega ekki ódýrt :?   pústið og kúplingin er komið og komið í bílin, restin er á leiðini, mann hálf kvíðir fyrir tollinum og flutning, og mig vantar ennþ.á helling í mótorinn
Title: dund fyrir sumarið
Post by: Bannaður on March 22, 2007, 12:47:03
flottur á því :smt023  

en afsakaðu að ég skuli spyrja hefði ekki bara verið ódýrara fyrir þig að fá bara Ls2 mótor.
Title: dund fyrir sumarið
Post by: íbbiM on March 22, 2007, 13:08:05
alveg sangjörn spurning :D

ég var mikið að spá í að taka ls6 mótor, hann er að snúast meira og skila hærri rwhp heldur en ls2 mótorinn,

það hefði verið svipuð tala í dollurum að kaupa bara vél (4k+) en þá hefði ég hinsvegar verið að fá um 50hö umfram það sem orginal ls1 vélin var að skila, í staðin fyrir kannski 150 eins og áætlanir standa til með það sme var keypt
Title: dund fyrir sumarið
Post by: Bannaður on March 22, 2007, 14:06:28
Er ekki Ls2 400hö stock en ls1 315-325 stock
Title: dund fyrir sumarið
Post by: íbbiM on March 22, 2007, 14:47:53
Quote from: "Bannaður"
Er ekki Ls2 400hö stock en ls1 315-325 stock


ls1 mótorinn er upprunalega hö per cid, sem kananum þykir voðalega hip og kúl, eða 346hö
það er hinsvegar pjúra GM markaðsfræði á bakiðvið þetta og ekki í fyrsta skiptið,

C5 vettan er 346hö,
ls1 F boddy eru skráðir 305hö

báðir dynomælast hinsvegar frá 290-310hö í hjólin. og F boddy-in yfirleitt sona 1-4hö  meira en vettan þar sem það á að vera eitthvað tap út af drifkögglinum,

þetta er náttúrulega bara til að Camaroin skyggji ekki á vettuna,  mótorarnir í þessum bílum eru nákvæmlega þeir sömu, einu munurinn er sá að F boddy er með kapal throttle boddy en vettan rafmagns,  þau eru hinsvegar jafnstór í mm,

orginal ls2 vettur og GTO arnir eru að mælast upp úr 350rwhp..  það finnst mér bara ekki nóg aukning fyrir þennan pening,  var í samb við einn sem er með ls6 í 02 camaro, með flækjur catback og flr og var að skila undir 370rwhp,
Title: dund fyrir sumarið
Post by: einarak on March 22, 2007, 15:19:55
VÓ! flottur!!!  8)
Title: dund fyrir sumarið
Post by: 1965 Chevy II on March 22, 2007, 16:15:56
Flott grams,SS spoilerinn er mjög flottur 8)
Title: dund fyrir sumarið
Post by: Hilió on March 22, 2007, 16:58:32
Töff stöff :)
Title: dund fyrir sumarið
Post by: duke nukem on March 22, 2007, 19:56:24
mjög spennandi, gangi þér vel með þetta 8)
Title: dund fyrir sumarið
Post by: EinarV8 on March 22, 2007, 21:08:59
flottur camaro. endilega halda áfram að koma með myndir 8)
Title: dund fyrir sumarið
Post by: íbbiM on March 23, 2007, 10:52:11
ég mun brúka myndavélina sem óður maður á meðan ísetningu stendur 8)

en annars á ég voðalega lítið nema af honum eins og ég fékk hann, og þegar ég skipti um kúplingu..

hérna er eitthvað af því



 (http://img225.imageshack.us/img225/2146/picture149kx6.jpg)

(http://img225.imageshack.us/img225/6857/picture150fx2.jpg)

(http://img225.imageshack.us/img225/420/picture163ej0.jpg)

(http://img225.imageshack.us/img225/1333/picture162vb1.jpg)

(http://img230.imageshack.us/img230/3857/picture119li6.jpg)

(http://img230.imageshack.us/img230/3770/picture121vw9.jpg)
Title: dund fyrir sumarið
Post by: firebird400 on March 23, 2007, 17:42:26
Svakalegur munur að sjá bílinn á almennilegum felgur  8)

Edit* þá á ég við þær sem hann er á núna, ekki þeim sem þú fékkst hann á  :wink:
Title: dund fyrir sumarið
Post by: íbbiM on March 23, 2007, 17:56:50
já ég var alveg :shock:  :shock:   þegar ég slakaði honum niður á þeim..  bjóst ekki við miklu keypti þessar felgur ásamt flr dóti  þar sem þær áttu að vera "skárri" en hinar, en svo er ég bara alveg sáttur við þær, og langar bara í húddið og þa´er bíllin eins og stock SS bíll í útliti