Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Bílaklúbbur Akureyrar on March 22, 2007, 09:20:52
-
Laugardaginn n.k 24.3 verður tiltekt út í félagsheimilinum okkar. Menn eru hvattir til að mæta og taka það sem þeir eiga ásamt því að hjálpa til, Húsvörðurinn mun svo standa fyrir uppboði um kvöldið á alskonar varningi sem er til, Heyrst hefur að margt góðgæti verði á þessu uppboði, t.d slatti af stálásum, drifsköftum, slikkar og pústkerfi og margt fleira góðgæti.
Tiltektin byrjar kl 13:00
-
Kæri húsvörður verður þetta uppboð með eða án sleggju?
(http://img442.imageshack.us/img442/585/05032007060mtt3.jpg)
(http://img408.imageshack.us/img408/1899/05032007059mvc9.jpg)
-
hvar er félagsheimilið fyrir bílaklúbb Akureyrar :?:
-
Frostagötu 6b
-
Það er til góð sleggja með stál-skafti, ekkert timbur þar.
-
Ekki veitir af þessar með timburskeftinu eiga það til að gefa sig.
-
þannig að það verður hægt að testa þessa svokölluðu stálása? :)
-
ætli þeir séu ekki eins og annar Mopar varningur
(http://www.kvartmila.is/spjall/files/05.03.2007_002.jpg)
-
áttu engar legumyndir af þessum fomoco vélum sem þið bræðið úr í kippum?
-
þannig að það verður hægt að testa þessa svokölluðu stálása? :)
Þetta er STÁL Stebbi, og ég held að þú ættir að hafa veskið með því þeir eru úr Dodge.
-
öss maður lifandi.. feldu sleggjuna svo ég komi þeim útúr húsi :D
-
Þeir sem versluðu Góss á uppboðinu-góða eru beðnir að koma í kvöld í Klúbbinn með cash og gera upp viðskiptin og taka stöffið.