Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Leon on March 22, 2007, 00:00:22
-
Veit einhver hvaða Mustang þetta er og hver á hann?
-
Gæti þetta verið gamli bíllinn hans Stebba ?
-
Nei þetta er ekki gamli hans Stebba, hann er líka 66 en þessi þarna er 65. En Leon, hvenar er þessi mynd tekin og ert þú með eitthvað meira um þennan bíl?
Bíllinn sem Stebbi átti er annars svona í dag, (tekið í gám í keflavík.)
-
eigandinn er ungur strákur hér í þorlákshöfn
-
Hver, hvað hversvegna
-
Jájá loksinns kemur eitthvað vitulegt upp úr manni.
Þennan Mustang á strákur að nafni Þórarinn Víkingur Grímsson og erum við félagarnir 16 að verða 17 á þessu ári hann flutti Viktoríu (Mustangin) inn í fyrra haust og erum við búnir að dunda okkur helling í honum en Listin fyri skoðun var langur en eru nú örfáir hluti eftir til að hann fái skoðun.
Mustang 1965. 289 rosa háfaði úr svona lítilli vél
:shock:
Kv mannsi
-
Jájá loksinns kemur eitthvað vitulegt upp úr manni.
Þennan Mustang á strákur að nafni Þórarinn Víkingur Grímsson og erum við félagarnir 16 að verða 17 á þessu ári hann flutti Viktoríu (Mustangin) inn í fyrra haust og erum við búnir að dunda okkur helling í honum en Listin fyri skoðun var langur en eru nú örfáir hluti eftir til að hann fái skoðun.
Mustang 1965. 289 rosa háfaði úr svona lítilli vél
:shock:
Kv mannsi
Ætlar hann ekkert með Mustangin inn í þetta húsnæði sem hann stendur við :?:
-
jújú hann er það inni þegar við erum að gera við þetta er líka feitasta aðstaða til að gera við. þarna er bílalifta og öll verkfæri. en núna er verkstæðið fullt af dóti frá póllandi þannig greið verður að dúsa úti enda sjáið þið fílusvipin á honum :D