Kvartmílan => Keppnishald / Úrslit og Reglur => Topic started by: Kristján Skjóldal on March 21, 2007, 21:20:32

Title: Sek flokkar í OF
Post by: Kristján Skjóldal on March 21, 2007, 21:20:32
Mér langar að sá hvað eru margir í OF sem væru til í það að vera í sek flokk td 9.90- 8,90- 7,90 -6.90 og þá ekkert forskot ekkert vigtað bara örigisskoðun og þú mát gera hvað sem er í tjú eða létta bilinn  nos eða ekki þú sparar  $$$$$ og vél :wink:  endilega tjáið ykkur um þetta þá meina ég þið sem eruð eða ætlið að vera í OF ég Kristján Skjóldal er til í svona fyrirkomulag :D
Title: Sek flokkar í OF
Post by: Einar Birgisson on March 22, 2007, 08:16:01
Þetta getur verið fínt, ekkert að vigta eða skoða cid, bara öryggismál og svo velja sér flokk eftir hvort maður er blankur (no NOS) eða ekki blankur (lots of NOS).
Title: Sek flokkar í OF
Post by: Krissi Haflida on March 22, 2007, 09:27:06
Ég er allveg til í að prófa þetta
Title: Sek flokkar í OF
Post by: Einar K. Möller on March 22, 2007, 10:39:15
Þetta er sniðugt. Ég væri til að prófa allaveganna.
Title: Sek flokkar í OF
Post by: Óli Ingi on March 22, 2007, 12:20:10
ég er hlynntur þessu, mjög svo, mætir með þína græju eins og þú villt hafa hana, plús það þegar áhorfendur eru að horfa á stóru græjurnar, get ég ekki ímyndað mér þeim finnst geðveikt spennandi að horfa á bílana fara af stað í sitthvoru lagi, kannski með rúmlega sek. millibili, sekundu flokka fyrir mig takk  :)
Title: Sek flokkar í OF
Post by: Nóni on March 22, 2007, 12:46:45
Úhúhúhú............ég er hrifinn af þessu, verð að fara að sjóða saman einhver rör 8)


Kv. Nóni
Title: Sek flokkar í OF
Post by: killuminati on March 22, 2007, 13:44:52
Hvað verða margi í OF flokki næsta sumar?
Hvað haldið þið að mæta margir OF keppendur að meðaltali í hverja keppni?

Í fyrra sumar mættu Leifur og Stígur oftast og svo kannski einn OF bíll til viðbótar. Og þeir hefðu á tímabili allir getað verið í sitthvorum sek. flokknum.

Gaman að sjá þá taka af stað einn í einu?
Title: Sek flokkar í OF
Post by: Krissi Haflida on March 22, 2007, 16:22:46
Er ekki hægt að hafa báða möguleika opna, og keppendur ákveði hvort fyrirkomulagið verði keyrt að hverju sinni??
Title: Sek flokkar í OF
Post by: 1965 Chevy II on March 22, 2007, 16:28:36
9.90 er það 9.90 og undir eða til 10.90?
Fínt fyrir öflugustu GF bílana líka!
Title: Sek flokkar í OF
Post by: Einar Birgisson on March 22, 2007, 17:03:47
Þessir flokkar eru til hjá KK held ég, og 9,90 er þá frá 9,90 til 10,90 þannig að þetta kerfi á að getað hentað mörgum.

6.90
7.90
8.90
9.9o
10.90
11.90
12.90
13.90 til 14.90 þannig að þetta system getur coverað alla og ekkert röfl um reglur og öll dýrin í skóginum urðu aftur vinir, sweet rigth.
Title: Sek flokkar í OF
Post by: 1965 Chevy II on March 22, 2007, 17:13:30
Allt í lagi að prufa þetta allavega eins og eina keppni.
Title: Sek flokkar í OF
Post by: Kristján Skjóldal on March 22, 2007, 18:14:02
já þetta er líka hugsað svo að fleiri mæti að keppa það er rétt há þér að það eru  fáir sem mæta að keppa i OF en við komum alla vega 3 héðan þannig að þá verðum við minst 5 og svo er möller og krissi og kanski jenni þá er þetta  að verða með stærri flokkum :lol:  :lol: það væri gaman að heira hvað Stígur og Leifur vilja gera :?:
Title: Sek flokkar í OF
Post by: Kristján Skjóldal on March 22, 2007, 19:32:21
svo má ekki gleima Þórði t :!:
Title: Sek flokkar í OF
Post by: 1965 Chevy II on March 22, 2007, 20:22:35
Árni Már var líka að velta því  upp á fundi í gær að við prófum 1/8,ég er til í að prufa það.
Title: Sek flokkar í OF
Post by: Kristján Skjóldal on March 22, 2007, 20:36:52
já ég held að það sé gott mál að prufa eitthvað nýtt og koma smá líf í þetta sport á ný :wink:
Title: Sek flokkar í OF
Post by: firebird400 on March 22, 2007, 22:29:20
AMEN
Title: Sek flokkar í OF
Post by: Gretar Franksson. on March 24, 2007, 00:14:49
Sælir,
Menn og konur sem hafa horft á þessa sek-flokka 9.90 ofl. keppa í USA eru sammála um eitt = Þetta er fáránlegt og hund leiðinlegt að horfa á.

Sá tapar sem fer undir tíma, mátt ekki fara of hratt. Þetta veldur því að allir keppendur eru með miklu öflugra keppnistæki til að ná viðmiðunartíma. Þeir fara af stað láta renna svona 20-50 metra og gefa svo svona passlega í. Eru oft með tölvu í bílnum til að hitta á tíman. það er varla hægt að tala um að þetta sé kappakstur.

kv. Gretar Franksson
Title: Sek flokkar í OF
Post by: 1965 Chevy II on March 24, 2007, 01:31:57
Góður púnktur hjá Grétari,það er mjög auðvelt að dominera flokkinn ef menn vilja.
Mæta bara með lágar 9 bíl í flokkinn 9.90-10.90.
Title: Sek flokkar í OF
Post by: Björgvin Ólafsson on March 24, 2007, 09:25:36
Quote from: "Vega 71"
Sælir,
Menn og konur sem hafa horft á þessa sek-flokka 9.90 ofl. keppa í USA eru sammála um eitt = Þetta er fáránlegt og hund leiðinlegt að horfa á.

Sá tapar sem fer undir tíma, mátt ekki fara of hratt. Þetta veldur því að allir keppendur eru með miklu öflugra keppnistæki til að ná viðmiðunartíma. Þeir fara af stað láta renna svona 20-50 metra og gefa svo svona passlega í. Eru oft með tölvu í bílnum til að hitta á tíman. það er varla hægt að tala um að þetta sé kappakstur.

kv. Gretar Franksson


Ég sé ekki hvort er samkynhneigðara:

*  Vera með tölvu í bílnum svo hægt sé að slurka á réttan endahraða
*  Eða láta tölvuna í stjórnstöðinni ráða hvenær maður leggur að stað!

Allt á þetta það sameiginlegt að vera ekki eins og það á að vera 8)

kv
Björgvin
Title: Sek flokkar í OF
Post by: Gretar Franksson. on March 24, 2007, 14:40:41
Sælir,
Kennitími er ákvarðaður miðað við stærð vélar og þyngd ökutækis eftir forskrift frá Competition flokkum í USA.  

Þetta er ein besta leiðin til að keppa í kappakstri með mismunandi keppnistæki á jafnréttisgrundvelli. Það er varla um annað að ræða.

Hin leiðin er að hafa þetta þannig að öll keppnistæki eru jafnþung, með jafn stórar vélar, jafnstór dekk, allt jafnt, eins og við þekkjum úr Prostock-Funnycar-Topfuel-Formula 1 ofl.

kv. Gretar Franksson