Kvartmílan => Mótorhjól => Topic started by: edsel on March 21, 2007, 15:21:45

Title: Skellinöđruskráning
Post by: edsel on March 21, 2007, 15:21:45
Hvađ má skellinađra vera mörg CC. til ađ ţađ sé hćgt ađ götuskrá hana?
Title: Skellinöđruskráning
Post by: SnorriVK on March 21, 2007, 16:37:17
50 cc
Title: Skellinöđruskráning
Post by: edsel on March 21, 2007, 16:45:30
má hún ekki vera 70 cc
Title: Skellinöđruskráning
Post by: edsel on March 21, 2007, 19:41:20
takk fyrir ţessar upplýsingar međ cc fjöldan
Title: Skellinöđruskráning
Post by: burgundy on March 21, 2007, 20:50:45
Quote from: "edsel"
má hún ekki vera 70 cc


Nei max 50cc!
Title: Skellinöđruskráning
Post by: edsel on March 21, 2007, 23:03:53
ó, hélt ađ ţađ vćri hćgt
Title: Skellinöđruskráning
Post by: bandit79 on March 25, 2007, 16:28:28
vertu bara međ alla papíra á hreinu, ljós,bremsur og láttu orginal púst á nöđruna til ađ minnka hávađamengun. Farđu svo og láttu skođa hana í versta veđri (mikla rigningu og rok, snjó eđa slyddu) ţá nenna ţeir aldrei ađ prufa nöđruna og skella skođun á ţetta ef allir ađrir hlutir eru í lagi.

En ég lofa engu  :roll:

Annars bara ađ redda sér 50CC kittinu og skođa hana og svo skifta ţví aftur út međ 70cc  8)