Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Gulag on March 17, 2007, 16:47:42
-
veit einhver hvað varð af bjöllunni sem er þarna í bakgrunni?
(http://www.kvartmila.is/spjall/files/dodge_charger_1971_rt_se_383cid.jpg)
-
Hún er enn í þessu standi, í vestmanneyjum!
-
ekki goð myngæði tok þessa myndir með myndavela gsm ur motorsport (1982)
-
Ég á mótorsport blað frá '81 að mig minnir, með myndum af henni nýsprautaðri.
-
Sælir félagar. :)
Ég tók þessa mynd af bjöllunni á sýningu KK 1985 í Kolaportinu ný málaður.
Þá átti Ólafur Ólafsson bílinn og hann málaði hann líka, ásamt fleiri bílum hér heima.
Það er svona sem bjallan lýtur út í dag eftir því sem ég best veit, vonandi lakkið í góðu lagi. :!:
Myndirnar úr "Bílablaðinu" eru eldri.
-
óli stormsker :D bróðir sverris einn glimmeraðasti og glysaði sem ég þekki hann er með betri custom málurum íslands algjör listamaður 8)
-
vá þessi er með meira glimmer heldur en silvia nótt á góðum degi
-
ég man að ein sagan sagði að þessi bjalla hafi verið nýsprautuð, verið rennt útfyrir sprautuverkstæðið og hafi verið lykluð þar á planinu..
allavega er skondið að sjá þessa græju, maður var ekkert smá veikur fyrir þessu á yngri "pluss & glimmer" árunum.. :D
-
Sælir félagar. :)
Óli Stormsker :?: :!: :shock:
Ég er ekki viss um að Óli hefði viljað láta kalla sig það.
Veist þú hvort hann er á landinu núna Gummari?
Hef heyrt að hann hafi farið aftur til Sweden :!:
Það voru þrír bílar á þessari sýningu sem Óli málaði, fyrst var það þessi bjalla sem að hann átti sjálfur, Ford Ranger P/U sem Bandaríkjamaður að nafni Alvin Chambers átti, og svo þessi hérna sem er inni í bílskúr í Kópavoginum.
Og nei hann er ekki til sölu :!: :idea: (talaði við eigandann um sex leitið í dag) :!:
-
Þeir fengju úr honum á Húsavík við að sjá þetta "Frík" (http://www.r3vlimited.com/board/images/smilies/werd.gif)
-
Sælir félagar. :)
Óli Stormsker :?: :!: :shock:
Ég er ekki viss um að Óli hefði viljað láta kalla sig það.
Veist þú hvort hann er á landinu núna Gummari?
Hef heyrt að hann hafi farið aftur til Sweden :!:
Það voru þrír bílar á þessari sýningu sem Óli málaði, fyrst var það þessi bjalla sem að hann átti sjálfur, Ford Ranger P/U sem Bandaríkjamaður að nafni Alvin Chambers átti, og svo þessi hérna sem er inni í bílskúr í Kópavoginum.
Og nei hann er ekki til sölu :!: :idea: (talaði við eigandann um sex leitið í dag) :!:
maður en nú oft búinn að skoða þennan hjá pabba félaga míns lýtur ekkert smá vel út 8)
-
Góðan dag
HVað segirði lítur pabbi félaga þíns vel út :shock: :shock: :shock: :shock: :!: :!: :!: :!: :!:
-
já óli er á landinu hann er að mála útá rvk flugvelli og by the way þá kalla ég hann aldrei stormsker :lol:
-
Góðan dag
HVað segirði lítur pabbi félaga þíns vel út :shock: :shock: :shock: :shock: :!: :!: :!: :!: :!:
addi ekki snúa út úr
en challangerinn lýtur út eins og nýr í kringum allt dótið þarna inni
-
Góðan dag
HVað segirði lítur pabbi félaga þíns vel út :shock: :shock: :shock: :shock: :!: :!: :!: :!: :!:
addi ekki snúa út úr
en challangerinn lýtur út eins og nýr í kringum allt dótið þarna inni
hey ég og eflaust fleiri gátu hlegið af þessu :lol:
-
Meira glimmer! fleiri myndir!!!!! var þessi umræddi Óli eini alvöruglimmerúðari :lol: