Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Damage on March 17, 2007, 15:01:34

Title: 72 ventura
Post by: Damage on March 17, 2007, 15:01:34
á einhver myndir af þessum bíl ?
var kallaður widowmaker í denn
og veit einhver hvort að hann sé falur ?
Title: 72 ventura
Post by: Moli on March 17, 2007, 17:15:09
Hann stendur í keflavík ásamt 68 firebird 350 HO sem Sævar Péturss. átti og gömlu rauðu Novunni með Cougar afturljósunum, svo gott sem handónýtur!

Held að sá sem á þá hafi ætlað að sameina eitthvað úr öllum í einn bíl.

(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/myndaalbum/gm/normal_74ventura_hkracing.jpg)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/myndaalbum/gm/normal_395.jpg)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/myndaalbum/gm/normal_396.jpg)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/myndaalbum/gm/ventura_orange.jpg)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/myndaalbum/gm/ventura1.jpg)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/myndaalbum/gm/ventura2.jpg)
Title: 72 ventura
Post by: Damage on March 17, 2007, 17:34:11
en maggi veistu hvort að það sé e-ð eftir af vegum sem gætu verið falar ?
Title: 72 ventura
Post by: R 69 on March 17, 2007, 18:09:10
Rust.In.Peace.
Title: 72 ventura
Post by: HK RACING2 on March 17, 2007, 18:13:34
Quote from: "Helgi69"
Rust.In.Peace.
Ég hefði nú sennilega ekki hálf gefið þessa bíla hefði ég vitað að þeir ættu að enda svona.
Title: 72 ventura
Post by: Robbi on March 17, 2007, 20:19:14
Hvaða svarti firebird er þarna á myndinni og er hann falur. Virðist vera flott verkefni í skúrinn :lol:
Title: 72 ventura
Post by: íbbiM on March 18, 2007, 02:39:57
hvað er maðurinn að spá með að láta þá standa þarna við opin sjó
Title: 72 ventura
Post by: Moli on March 18, 2007, 04:05:45
Quote from: "Robbitoy"
Hvaða svarti firebird er þarna á myndinni og er hann falur. Virðist vera flott verkefni í skúrinn :lol:


68 firebird high output sem Sævar Péturss átti í denn.
Title: 72 ventura
Post by: JHP on March 18, 2007, 12:21:47
Quote from: "íbbiM"
hvað er maðurinn að spá með að láta þá standa þarna við opin sjó
Hefði nú skilið hann ef þetta væru Mustangar  :lol:
Title: 72 ventura
Post by: 1965 Chevy II on March 18, 2007, 12:53:55
Quote from: "íbbiM"
hvað er maðurinn að spá með að láta þá standa þarna við opin sjó

(http://paganandproud.bravepages.com/recycle-arrows-darkgreen.gif)
Title: 72 ventura
Post by: firebird400 on March 18, 2007, 22:26:22
Þetta er víst allt til sölu


Og jú það er ein afar hress Vega á leiðinni til landsins sem er til sölu
Title: 72 ventura
Post by: Robbi on March 18, 2007, 22:44:26
Ekki vitið þið símann hjá honum  :?:
Title: 72 ventura
Post by: Valli Djöfull on March 19, 2007, 00:02:07
eitthvað rámar mig nú í að hafa séð þessar myndir áður...  eitthvað af þessum bílum voru fluttir með að setja strappa í gegnum bílinn og lyft upp á toppnum var það ekki? :)  Sá örugglega myndir af því hérna...
Title: 72 ventura
Post by: Damage on March 19, 2007, 00:15:50
einhver með númerið hjá eigandanum ?
gaman að fá verð á þessa venturu
Title: 72 ventura
Post by: firebird400 on March 19, 2007, 01:55:46
Þetta var víst allt nánast gefins á sýnum tíma svo að Venturan ætti ekki að kosta um of, Novan fengist eflaust með

Ef þú finnur notanda hérna á spjallinu sem heitir Sævar Pétursson, er með það sem notanda nafn einnig, þá ættir þú að komast í samband við hann.