Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: fannarboy on March 17, 2007, 04:17:59

Title: Trans am - tekið til í hoodinu og fl
Post by: fannarboy on March 17, 2007, 04:17:59
jæja, festi kaup á 1985 T/A í haust og hef verið að dunda í einu og öðru og koma í eðlilegt horf. Kippti vélinni upp og málaði vélarsalinn og vélina,kíkti  oní vél og fl. datt kanski í hug að þið hefðuð gaman af því sjá hvað ég hef verið að dunda mér síðustu vikur...

(http://pic14.picturetrail.com/VOL505/4897193/12821074/189159552.jpg)
(http://pic14.picturetrail.com/VOL505/4897193/12821074/215720009.jpg)

það er meira segja hægt að finna garðslöngu þarna í hoodinu...
(http://pic14.picturetrail.com/VOL505/4897193/12821074/215720007.jpg)
(http://pic14.picturetrail.com/VOL505/4897193/12821074/215720026.jpg)
(http://pic14.picturetrail.com/VOL505/4897193/12821074/215720019.jpg)

bjakk
(http://pic14.picturetrail.com/VOL505/4897193/12821074/215720015.jpg)

vélin loksins komin úr eftir 3ja tíma vinnu :wink:
(http://pic14.picturetrail.com/VOL505/4897193/12821074/215720013.jpg)

jæja svo var að kíkja á vélina fyrst að hún var komin uppúr og skoða hvort hún hafi virkilega verið tekin upp þar sem þessi vél á víst að heita ný upptekin og ekkert verið keyrð - stóðst ekki mátið að kíkja á það  :?

(http://pic14.picturetrail.com/VOL505/4897193/12821074/235161161.jpg)
(http://pic14.picturetrail.com/VOL505/4897193/12821074/235161162.jpg)
(http://pic14.picturetrail.com/VOL505/4897193/12821074/235161165.jpg)
(http://pic14.picturetrail.com/VOL505/4897193/12821074/235161177.jpg)
(http://pic14.picturetrail.com/VOL505/4897193/12821074/235161174.jpg)
Title: Trans am - tekið til í hoodinu og fl
Post by: Nóni on March 18, 2007, 01:16:10
Það verður gaman að fylgjast með þér í sumar, vonandi kemur þú að keppa.

Kv. Nóni
Title: Trans am - tekið til í hoodinu og fl
Post by: johann sæmundsson on March 18, 2007, 01:48:38
Þetta hlítur að vera eitthvað unnið, aftermarket stimpilstangir og
tvöföld rúllukeðja. Gangi þér vel.

kv joi.
Title: Trans am - tekið til í hoodinu og fl
Post by: 1965 Chevy II on March 18, 2007, 10:06:03
Þetta lofar góðu,á að mála vélarúmið líka?
Fínt að hafa svona húsnæði,maður fengi víðáttubrjálæði.

Fleiri myndir! 8)
Title: Trans am - tekið til í hoodinu og fl
Post by: íbbiM on March 18, 2007, 14:58:48
það var nú fleyra málað.. sem hann vildi greinilega ekki setja hérna inn 8)
Title: Trans am - tekið til í hoodinu og fl
Post by: Racer on March 18, 2007, 15:11:27
ekki body paintaði þið ykkur?
Title: Trans am - tekið til í hoodinu og fl
Post by: íbbiM on March 18, 2007, 15:24:08
Quote from: "Racer"
ekki body paintaði þið ykkur?



ha?
Title: Trans am - tekið til í hoodinu og fl
Post by: Racer on March 18, 2007, 15:29:15
mála ykkur alla á skrokk
Title: Trans am - tekið til í hoodinu og fl
Post by: íbbiM on March 18, 2007, 15:36:27
whaaat :o
Title: Trans am - tekið til í hoodinu og fl
Post by: Damage on March 18, 2007, 16:25:10
íbbi ertu að tala um flækjurnar sem hann málaði með 400°F málingunni ?  :lol:
Title: sleggjan...
Post by: chewyllys on March 18, 2007, 16:46:01
Flott hjá þér, heimilislegt að sjá sleggjuna þarna,hi per kjallari og tveggja bungu heddin,gott mál.Ráðlegg þér eindregið að kaupa heila pönnupakningu,alveg lekafríar og þú ert laus við allt silikon vesen.
Með chevy KV.
Title: Trans am - tekið til í hoodinu og fl
Post by: Dodge on March 18, 2007, 16:46:54
red silly for the win!!
Title: Re: sleggjan...
Post by: fannarboy on March 18, 2007, 16:59:44
Quote from: "chewyllys"
Flott hjá þér, heimilislegt að sjá sleggjuna þarna,hi per kjallari og tveggja bungu heddin,gott mál.Ráðlegg þér eindregið að kaupa heila pönnupakningu,alveg lekafríar og þú ert laus við allt silikon vesen.
Með chevy KV.


haha ég var eimmitt að skoða þessar myndir og rak augun í hamarinn, er það ekki slaghamar slípirokkur og skortur af skynsemi sem einkenna V8 viðgerðir  :wink:

tek síðan fl myndir í vikunni, hann er nú kominn á götuna en þarf aðeins fl vinnustundir til að ég verði ánægður í bili
Title: Trans am - tekið til í hoodinu og fl
Post by: Einar K. Möller on March 18, 2007, 17:25:05
Þetta eru ekki aftermarket stangir, get ekki betur séð en að það sé búið að vinna nokkrar þeirra, lítið á þessa lengst til vinstri á myndinni og berið svo saman við þá sjöttu talið frá vinstri.

En lookar fanta vel allt saman engu að síður.
Title: Trans am - tekið til í hoodinu og fl
Post by: JONNI on March 18, 2007, 18:08:18
Þetta eru ekki stock sbc stangir.
Title: Trans am - tekið til í hoodinu og fl
Post by: fannarboy on March 18, 2007, 22:36:00
Nýjar stimpilstangir frá summit, allar grammaðar uppá 0.1 gramm og þola talsvert meira en orginal og flat top Stimplar frá speed pro