Kvartmílan => Mótorhjól => Topic started by: Kristófer on March 14, 2007, 15:53:11

Title: Kawazaki ZL600 Eliminator
Post by: Kristófer on March 14, 2007, 15:53:11
Er með 1986 módel af kawa ZL600 4cyl og er að fara að setja saman mótorinn og vantar herslutölur á sem flestu, helst heddboltum ( þetta eru 8mm heddboltar ) og hersluröð á heddinu og herslur kambásum ?
Ef að einhver hefði einhverjar upplýsingar um þetta þá væri það vel þegið.
Title: Kawazaki ZL600 Eliminator
Post by: Gulag on March 14, 2007, 18:03:33
í 99% tilfella er það 8-10 ftlbs á knastásum.
get flett hinu upp í kvöld ef enginn verður búinn að svara..
Title: Herslur
Post by: Kristófer on March 15, 2007, 14:53:33
Það væri gott ef að þú nenntir að grafa eftir því  :D