Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Bifhjól/Bifhjólahlutir Til Sölu/Óskast => Topic started by: Olli on March 13, 2007, 22:38:36

Title: 1987 módel Kawasaki BAYOU 300
Post by: Olli on March 13, 2007, 22:38:36
Vantar mótor í svon hjól eða jafvel hjól með heilum mótor, má eitthvað þurfa að lappa upp á annað.....

Einnig ef einhver á legusett í svona mótor..... höfuðlegur , stangarlegur.... o.s.frv.

Allar upplýsingar, litlar sem miklar vel þegnar....

Olli
s:863-5926