Kvartmílan => Aðstoð => Topic started by: fannarboy on March 13, 2007, 19:18:25
-
sælir
var að taka upp vélina hjá mér og samkvæmt því sem ég hef lesið mig til um með rokkerarmana á að botnherða þá þar sem ég er með vökvaundirliftur, afraksturinn er að það er erfitt fyrir startarann að snúa vélinni og hann er ekki að ná að sprengja á nema einum og einum cylender því að ég næ honum ekki í gang, nema í mjög hrikkjóttum gang í ca 5 sec, ég er búinn að tíma kveikjuna nokkuð rétta.
mér finnst reyndar dáldið skrítið að rokkerarmarnir eigi að vera botnhertir því að þeir voru það ekki þegar ég reif vélina í sundur...
er eitthvað sem ykkur dettur í hug í fljótu bragði? er orðinn gersamlega orðlaus
-
viltu ekki bara fá einvern vanan til að gera þetta fyrir þig, viss um að það verði ódýrara á endanum :!:
-
ef þú ert með chevy þá er best að rétt að geta snúvið undirliftustongunum með puttunum þegar maður er búin að herða rocker armin en passaðu að undirliftunar séu ekki fullar af ólíu helst tómar og að ventlanir eru lokaðir ,hann fer allavegana í gang svona og svo er bara fínstilla eftir eyranu og herða svo 180 gráður minnir það frekar en 90 gráður
-
yup gleymdi víst að setja inn að þetta er 350 sbc, með vökvaundirliftur, stangir rokkerarma og stífari gorma frá comp cams
-
Valve Adjustment Procedure
Hydraulic Lifter/Valve Adjustment
1. Remove the valve covers, and pick a cylinder you are going to set the pre-load on. Only do one cylinder at a time.
2. Rotate the engine in its normal direction of rotation (clockwise) and watch the exhaust valve on that particular cylinder. When the exhaust valve begins to open, stop and adjust that cylinder's intake rocker arm.
3. To adjust, back off the intake rocker arm adjusting nut and remove any tension from the push rod. Wait a minute or two for that hydraulic lifter to return to a neutral position. The spring inside the lifter will move the push rod seat up against the retaining lock, if you give it time to do so.
4. Twist the intake push rod with your fingers while tightening down the rocker arm. When you feel a slight resistance to the turning of the push rod, you are at "Zero Lash". Turn the adjusting nut down one half to three-quarters of a turn from that point for street applications. Use 1/8 to 1/4 turn for race applications. Lock the adjuster into position. The intake is now adjusted properly.
5. Continue to turn the engine, watching that same intake valve/rocker you just set. It will go to full open and then begin to close. When it is almost closed, stop and adjust the exhaust rocker arm on that particular cylinder. Loosen the exhaust rocker arm and follow the same procedure described before in steps 3 and 4 to adjust this rocker arm.
6. Both valves on this cylinder are now adjusted, and you can move on to your next cylinder and follow the same procedure again.
There may be some initial valvetrain noise when the engine is first fired up but once oil pressure has stabilized and the engine heats up, it should quiet right down to a normal level.
Remember that some racier camshafts will have a mechanical sound to them and will not be a silent as factory units
-
Ertu að setja rúllurockera eða þessa venjulegu?Og með polylocks?
-
Botnhertir þú þá :shock:
Það má ekki maður !
Þú herðir bara þangað til að þetta er þétt, s.s. stöngin hætt að skrölta/snúast og svo kannski 1/4 eða 1/2 snúning í viðbót eftir því sem á við.
Þú skallt athuga afarvel hvort að þú sért ekki búinn að skemma einhvað hjá þér, t.d. undirlyftustöng eða já hreinlega bara ventla
-
ég er nú þegar búinn að stúta startara því að hann gat varla snúið vélinni með alla gorma herta, ég spurði víða áður en ég gerði þetta en allstaðar var mér sagt að botnherða þá og vökvaundirlifturnar myndu síðan sjá um að stylla þetta, þar sem ég geri þetta nú ekki á hverjum degi tók ég því trúanlegu... :?
-
vélin komin í gang, takk kærlega fyrir hjálpina :wink:
-
Fékkstu einhvern til að stilla þetta fyrir þig?
-
las mig endalaust til um þetta og á endanum fór í í þetta sjálfur og þetta hepnaðist mjög vel
-
Góður =D>
-
Botnhertir þú þá :shock:
Það má ekki maður !
Þú herðir bara þangað til að þetta er þétt, s.s. stöngin hætt að skrölta/snúast og svo kannski 1/4 eða 1/2 snúning í viðbót eftir því sem á við.
Þú skallt athuga afarvel hvort að þú sért ekki búinn að skemma einhvað hjá þér, t.d. undirlyftustöng eða já hreinlega bara ventla
minnir að ég hafi gert þetta sona í 350tpi sem ég skipti um heddpakningar í
-
Málið er að herða þangað til að rockerinn er
hættur að skröllta.
Þá er að setja relluna í gang og stilla svo.
Það er gert þannig.
Þú losar um rockerinn þangað til að
hann fer að gelta þá herðiru
hann niður 1/4 úr hring í einu
uns þú ert búinn með heilan hring.
En það þarf að bíða augnablik
á milli meðan undirlyftan er
að jafna sig.