Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Valli Djöfull on March 12, 2007, 16:12:12

Title: Jæja, bilunin komin í lag :)
Post by: Valli Djöfull on March 12, 2007, 16:12:12
Vodafone urðu illa úti í þessarri eldingu sem setti bílakjallara á flot í vesturbæ og tók heita vatnið af Árbænum..

En þeir eru búnir að sitja sveittir í allan dag við að gera við það sem bilaði..

Það á ekkert að hafa tapast af gögnum svo spjallið ætti að vera komið í fullkomið lag aftur :)

kv.
Valli Djöfull
Title: Jæja, bilunin komin í lag :)
Post by: Klaufi on March 12, 2007, 18:46:55
Ég átti von á tveimur einkapóstum, einhverthafa þeir nú horfið.. :roll:
Title: Jæja, bilunin komin í lag :)
Post by: Valli Djöfull on March 12, 2007, 18:47:58
Quote from: "Klaufi"
Ég átti von á tveimur einkapóstum, einhverthafa þeir nú horfið.. :roll:

Það gat enginn komist á spjallsíðuna til þess að senda neina einkapósta :)  Þar sem síðan var óvirk frá laugardagsnóttu þar til áðan :)
Title: Jæja, bilunin komin í lag :)
Post by: Klaufi on March 12, 2007, 19:00:06
Hehe, fékk þá 9. Mars, hafði bara ekkit íma til að kíkja á annað en e-mailið mitt :) Var ekki búinn að opna þá  :wink: