Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => BÍLAR til sölu. => Topic started by: Baddim on March 06, 2007, 18:02:58

Title: Senibíll/Hjólabíll
Post by: Baddim on March 06, 2007, 18:02:58
Til sölu
teg: Nizzan Trade
árg: 1997 (einn eigandi)
Vél: 3,0 L dísel
gír: 5 gíra
ekin: út um allt (man ekki hvað hann er ekinn)

Bíllinn getur hentað mjög vel þeim sem eru t.d í hjólabransanum (eða bara hverjum sem er) Hægt er er að standa uppréttur í bílnum (mv mann sem er um 185cm) hillur öðrumeginn eftir allri hliðinni, verkfæraskápur í endanum og samt gæti verið hægt að koma amk 1 hjóli inn. En það er líka krókur á bílnum. Verðhugmynd um 350-400 kall en er opin fyrir tilboðum.