Kvartmílan => Aðstoð => Topic started by: co-caine on March 05, 2007, 19:05:19

Title: hvernig hljóðkút??
Post by: co-caine on March 05, 2007, 19:05:19
hvaða hljóðkútar eru að virka og sánda best á LT1 firebird ?
Title: hvernig hljóðkút??
Post by: 1965 Chevy II on March 05, 2007, 23:02:33
Borla er mjög flott:
http://www.youtube.com/watch?v=2Az7oIRWyow
http://www.youtube.com/watch?v=MSMwbOcNWg8&mode=related&search=

Flowmaster ekki eins flott:
http://www.youtube.com/watch?v=QViZijHhrGQ
Title: hvernig hljóðkút??
Post by: JONNI on March 05, 2007, 23:06:53
Þessi svarti Borla er LS1, allt öðruvísi hljóð.

Annars vantar knast og eitthvað fleira svo þetta hljómi almennilega :lol:
Title: hvernig hljóðkút??
Post by: JONNI on March 05, 2007, 23:17:58
Borla, knastur og eitthvað fleira jumm.......................svona á þetta að hljóma http://youtube.com/watch?v=JW88K11_Cbs
Title: hvernig hljóðkút??
Post by: co-caine on March 05, 2007, 23:18:48
töffaðara sánd í borla... en ég finn hvergi staka borla kúta... þá er ég að meina aftasta kútinn... veit e-h hvar maður gæti fundið þetta??
Title: hvernig hljóðkút??
Post by: co-caine on March 05, 2007, 23:21:08
alltílagi ég fann það   :D
Title: hvernig hljóðkút??
Post by: 1965 Chevy II on March 05, 2007, 23:42:14
Quote from: "JONNI"
Borla, knastur og eitthvað fleira jumm.......................svona á þetta að hljóma http://youtube.com/watch?v=JW88K11_Cbs

Þetta er fín músík 8)
Title: hvernig hljóðkút??
Post by: Heddportun on March 05, 2007, 23:55:29
Borla,Magnaflow og Hooker eru öll flott
Title: hvernig hljóðkút??
Post by: Chevy_Rat on March 06, 2007, 12:19:36
faðu þer FLOWMASTER vikkaðu hann aðeins 3" inn og 2x3"tommur ut flott sand i þeim enda nanast tomir að innann.kv-TRW
Title: hvernig hljóðkút??
Post by: co-caine on March 06, 2007, 23:20:18
töff... leist samt best á borla... og er búinn að panta einn