Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: edsel on March 04, 2007, 13:38:25

Title: Flottasti bíllinn
Post by: edsel on March 04, 2007, 13:38:25
Hver finnst ykkur flottasti ameríski bíllinn? Sjálfur finnst mér það vera Dodge Challenger 1970 með blæju.
Title: Flottasti bíllinn
Post by: Damage on March 04, 2007, 13:49:26
70 ´cuda með blæju
Title: Flottasti bíllinn
Post by: baldur on March 04, 2007, 14:07:13
C6 Corvetta.

PS. Tuskutoppar eru fyrir tuskuhausa :lol:
Title: Flottasti bíllinn
Post by: Bc3 on March 04, 2007, 14:35:30
Quote from: "baldur"
C6 Corvetta.

PS. Tuskutoppar eru fyrir tuskuhausa :lol:


byrjaru  :lol:
Title: Flottasti bíllinn
Post by: villijonss on March 04, 2007, 14:55:58
Shelby GT 500 Takk takk
Title: Flottasti bíllinn
Post by: Ó-ss-kar on March 04, 2007, 16:12:06
Viper SRT-10
Title: Flottasti bíllinn
Post by: Hólmar H on March 04, 2007, 20:29:49
'71 Hemi 'Cuda.
Title: Flottasti bíllinn
Post by: Bird on March 04, 2007, 21:02:21
:? Erfitt að gera upp á milli en einhvern veginn svona er minn top tíulisti:

1.      1970-73 Pontiac Trans Am/Formula 400 Ram Air

2.      1971-72 Plymouth Road Runner

3.      1967 Pontiac GTO ( 1972 GTO ætti líka heima á þessum lista.).

4.      1971-73 Buick Rivera - myndi trúlega flytja inn einn svona eða nr. 1

5.      1970 Oldsmobile 442    

6.      1970 Chevelle SS 454

7.      1977-78 Pontiac Trans Am    

8.      1971 Buick GSX

9.      1971 Plymouth Barracuda    

10.    1967 Shelby Mustang GT 500
Title: Flottasti bíllinn
Post by: íbbiM on March 04, 2007, 22:57:05
70-71 Cuda

ætli það sé svo ekki ZR1
Title: Flottasti bíllinn
Post by: Olli on March 04, 2007, 23:05:32
Klárlega eru þessir 3 í efstu sætunum.

1. ´69  Boss 429

2. ´67 Shelby GT 500

3. ´66 Mustang coupe

(http://www.techspot.com/gallery/data/504/medium/Black69Boss429.jpg)
(http://www.fraserdante.com/67%20Shelby%20GT500%20-%20blue/67gt500.JPG)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/mustang_64_66/1966_mustang_R289.jpg)
Title: Flottasti bíllinn
Post by: dart75 on March 05, 2007, 00:15:36
Dodge Charger r/t 1969 ekki spurning!
Title: Flottasti bíllinn
Post by: 1965 Chevy II on March 05, 2007, 00:22:12
1976 Pontiac Trans Am

(http://www.newcarandtruckwarehouse.com/photos/76_TRANS_AM_ORANGE-1.jpg)
Title: Flottasti bíllinn
Post by: Ramcharger on March 05, 2007, 07:13:50
"70 Challanger 440+6 Plum Crazy litur 8)
Title: Flottasti bíllinn
Post by: Comet GT on March 05, 2007, 16:21:53
veit ekki hvað það er en þessir eru bara svo heeelsvalir

1970 Mercury Cyclone GT
annaðhvort með 427 eða 429 BOSS =P~

svo eru þessir comet bílar annars ágætir líka.. :roll:
Title: Flottasti bíllinn
Post by: moparforever on March 05, 2007, 17:36:27
71 Cuda
Title: Flottasti bíllinn
Post by: íbbiM on March 05, 2007, 17:40:27
ég hlýt að hafa verið fullur þegar ég skrifaði þetta en ég steingleymdi að minnast á 2nd gen Fboddy,  77-81 trans am alveg númer 1 og 2  78-81 camaro þar á eftir,

annars á bara öll Fboddy rullan eins og hún leggur sig uppá pallborðið hjá mér..  það er eitthvað við þessa garma :oops:
Title: Flottasti bíllinn
Post by: bjoggi87 on March 06, 2007, 10:46:38
ég verð að ford ltd 1978 og ford ranchero 1956
Title: Flottasti bíllinn
Post by: Dodge on March 06, 2007, 14:07:45
Nú 72-74 Cuda of course.
Og með þaki takk, tuskan eiðileggur alveg línurnar í bílnum.
Title: HUM
Post by: Jóhannes on March 07, 2007, 00:48:45
hummm.... flottasti ...þú meinar sá allra flottasti ...með hraðan og lookið ...eitthvað sem kveikir í kjellingum og fær kallana til að missa það úr honum ...hummmm

Camaroinn sem fer að koma í fæðingu aftur ...

http://www.chevrolet.com/i/performance/dsm_c2_w_03.jpg
kóðinn á myndina af bílnum sem mig langar í !

Hérna er svo síðan með því sem koma skal ...sjúgt
http://www.chevrolet.com/performance
Title: Flottasti bíllinn
Post by: gunni-boy on March 08, 2007, 00:12:08
Ahh hvað mér finst þessi nýji camaro ekki vera að gera sig :oops:  ... En þar sem ég á Camaro 84 er hann í miklu uppáhaldi en Dodge Viper GTS er alveg rétt með tunguna framúr :D
Title: Flottasti bíllinn
Post by: SnorriVK on March 08, 2007, 01:03:44
Þatta er draumabíllin   :D http://cgi.ebay.com/ebaymotors/2003-Saleen-S7-Lizstick-Red-Tan-Low-Miles-Very-Rare_W0QQitemZ170088120386QQihZ007QQcategoryZ6472QQrdZ1QQcmdZViewItem
Title: Flottasti bíllinn
Post by: Mannsi on March 13, 2007, 22:09:18
STRÁKAR og auðvita stelpur  lang lang fallegasti, svalasti og nettasti bíll í heimi er Fiat 500 1971 :D
Title: Re: Flottasti bíllinn
Post by: 1965 Chevy II on March 13, 2007, 22:13:03
Quote from: "edsel"
Hver finnst ykkur flottasti ameríski bíllinn? Sjálfur finnst mér það vera Dodge Challenger 1970 með blæju.
Title: Flottir
Post by: 429Cobra on March 14, 2007, 14:50:01
Sælir félagar. :)

Má ég hafa þá tvo :?:
Það eru bara svo margir og erfitt að gera upp á milli :!:

Hér eru tveir af nokkrum sem mér finnast flottastir :!:

Shelby GT 350SR 1965.
(http://www.carsclassic.com/stock/Active_Car_Photos/65%20Shelby%20GT350SR%208.JPG)

AMC AMX Shadow Mask 1970.
(http://www.planethoustonamx.com/main/shadow_mask_6.JPG)
Title: Flottasti bíllinn
Post by: Dodge on March 15, 2007, 18:30:55
naunau.. bara kominn AMC í win dálkinn :)

alls ekki ljótur.