Kvartmílan => Mótorhjól => Topic started by: Öddi on March 04, 2007, 05:58:55

Title: Nýja hjólið
Post by: Öddi on March 04, 2007, 05:58:55
Jæja þá er búið að panta nýtt hjól og intruderinn verður að seljast til að eiga fyrir útborguninni,
hjólið sem var pantað er Harley Davidson V-Rod 2005 ekið 560km lækkað að aftan og komið með custom paintjob og sidemount licenceplate
Title: Nýja hjólið
Post by: Nóni on March 04, 2007, 09:41:34
Fínt hjól!


Kv. Nóni
Title: Nýja hjólið
Post by: edsel on March 04, 2007, 12:21:11
flott paint job á bensíntáknum
Title: Nýja hjólið
Post by: Öddi on March 04, 2007, 14:45:06
Þar er helvíti flott paintjobið á þessu hjóli en þetta er ekki bensíntankur heldur loftsíjubox  :lol:
(ég var búin að skoða myndirna af "tanknum" nánast með stækkunargleri til að reyna að finna bensínlokið)
Title: Nýja hjólið
Post by: zoolanderinn on March 04, 2007, 18:06:48
glæsilegt hjól.
Title: Nýja hjólið
Post by: JHP on March 13, 2007, 11:39:35
Flott græja.
Title: Nýja hjólið
Post by: Gulag on March 13, 2007, 17:06:48
þú verður sennilega negldur í sumar með númeraplötuna svona..
þetta er ólöglegt og löggan var með grimma rass-síu síðasta sumar vegna þessa...
Title: Nýja hjólið
Post by: Öddi on March 13, 2007, 19:17:33
Það er helvíti gott að búa útá landi löggan hér er ekkert að bögga hjólafólk það þekkjast allir svo vel hér  :wink:  (öll dýrin í skóginum eiga að vera vinir) hún gæti aftur á móti komið með vinsamleg tilmæli um að snúa plötunni við. Ef hún gerir það þá sný ég henni bara við þar sem orginal bracketið fylgir með hjólinu  :wink:
Sem dæmi get ég nefnt það að ég var á V8 trukk fyrir nokkru síðan þar sem púströrið náði svona 50cm frá vél og var nokkuð góður hávaði í þeim bíl, nema hvað ég var stoppaður af lögguni og gettu útaf hverju,
það var ekki útaf pústinu því þeir sögðu að sér kæmi það ekki við nema að einhver kvartaði enn þeir bentu mér vinsamlega á að það væri kanski gott að fara með bílinn í skoðun að minnsta kosti á 2 ára fresti  :lol:
Þannig að ég fór með bílinn í skoðun og fékk eina athugasemd (útaf pústinu) þannig að ég fékk endurskoðun útá það og keyrði á henni í nokkra mánuði  :wink:
Svo er það nú hérna á staðnum að lögreglan og hjólafólk reyna að halda friðinn og berum við nokkuð góða virðingu hver fyrir öðrum.
Við slökum á bensíngjöfinni innanbæjar og erum ekkert að þenja hjólin að ráði hérna inní bænum og löggan er ekkert að bögga okkur útaf einhverjum tittlingaskít, sennilega væri ég líka búinn að sprengja nokkrar hljóðhimnur ef að ég færi að þenja Intruderinn sem by the way er ekki búinn að vera með hljóðkúta í 2 ár (fara bara undir fyrir skoðun) og hef ekki ennþá fengið kvörtun
Title: Nýja hjólið
Post by: Gulag on March 13, 2007, 21:00:20
mínum langar að flytja til þín...  :D