Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Valli Djöfull on March 03, 2007, 01:20:45
-
Er ég í tómu rugli?
Ég heyrði af Shelby Mustang sem er að lenda á klakanum í þessarri eða næstu viku???
-
Er ég í tómu rugli?
Ég heyrði af Shelby Mustang sem er að lenda á klakanum í þessarri eða næstu viku???
já ég var líka búinn að heyra af þessu, og að hann væri jafnvel lentur! Ég heyrði að það væri ekkert annað en ´67 fastback Mustang með "eleanor" kitt sem væri kominn. :shock: Veit ekki hvort það sé eitthvað til í því!
-
Ég sá að því er virtist splunkunýjan fagurbláan Shelby GT500 í gær.
Númerin í glugganum.
Og hvar annarstaðar en í KEFLAVÍK :wink:
-
Ég sá að því er virtist splunkunýjan fagurbláan Shelby GT500 í gær.
Númerin í glugganum.
Og hvar annarstaðar en í KEFLAVÍK :wink:
úúúúú... Keflavík er það ekki bara NAFLI ALHEIMSINS!!! :smt019 :mrgreen:
heh.. en þá eru amk. tveir nýjir GT-500 bílar komnir, og ég veit að það er vona á fleirum, er ekki kjörið að smella mynd af þeim sem er í NAFLANUM? haaaaa Ingvar? :smt112
-
Ég sá að því er virtist splunkunýjan fagurbláan Shelby GT500 í gær.
Númerin í glugganum.
Og hvar annarstaðar en í KEFLAVÍK :wink:
'69 bílinn með númerinu Ö-428? Eða er kominn annar?!
-
Árg. 69 telst nú seint splunkunýr :roll:
En myndavélin var fjarri góðu gamni og sú í símanum virkar illa í rökkri þannig að mynd verður að bíða betri tíma :?
Sá hann við dæluna á Aðalstöðinni og hef ekki hugmynd um hvert hann fór þaðan og þekkti ekki ökumanninn.
En þetta var bara nokkuð flott græja og hljómaði alveg ágætlega :wink:
-
blár nýr shelby kom á miðvikudagskvöld með flugi til kef flottur 8)
-
það er einn nýr mustang í keflavík en sá ekki hvort það var shelby en hann er dökkblár með hvítum röndum