Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: stigurh on March 01, 2007, 08:26:47
-
Þetta verð sem við erum að borga hér á klakanum er glæpur. Í USA er nítro HP fátæka mannsins, þessu verður að breyta. Hver er að græða á þessu ? Hvað eru spítalarnir að borga fyrir gasið ? Getur verið að það sé verið að níðast á okkur. Ég bara spyr.
stigurh
-
MJÖG góð spurning
-
http://www.kvartmila.is/spjall/viewtopic.php?t=19893
-
Þetta verð er út í hött
-
Þetta verð er út í hött
áfyllingarnar hjá honum? hvað kosta þær?
-
Þetta verð er út í hött
áfyllingarnar hjá honum? hvað kosta þær?
ég hringdi áðan og það kostar 9000 að fylla 4kg kút :shock: ég bað manninn ekki að fylla kútinn af gulli!
-
EINOKUN
-
Var að tala um nítró kitið,en það kostaði 7500kall að fylla 10lb kút hjá þeim þarna(man ekki hvað þeir heita) í keflavík
-
Ég borgaði tæpan 6000kall fyrir 3,4kg hjá honum í keflavik,
-
fyrir okkur vitleysingana, hvað eru menn að nota mikið gas í einni keppni, hvað er 4 kg kútur að duga
-
ég hel að fírinn í keflavík sé að hafa 1500 kr fyrir sinn snúð.
-
ég hel að fírinn í keflavík sé að hafa 1500 kr fyrir sinn snúð.
1500 á kíló sagði hann mér.
-
Ég var að nota 3 flöskur per keppni sem er um 27þús, en Eldvaranir í Kef er ekki að fá nema um 1500 í sinn hlut fyrir hverja fyllingu, þannig að ekki liggur okrið hjá þeim.
-
jam var emmitt buinn að heyra þetta líka að hann tæki bara 1500 fyrir hverja fyllingu
-
En hvert fer þá restin af peningnum?
-
ISAGA
-
Þannig að Slökkvitækjaþjónunstan kaupir allt gasið frá ÍSAGA?
-
jam allaveganna eins og ég skil málið
-
Er einhver leið framhjá okurfyrirtækinu ?
-
Í Westurhrepp kostar $30-$35 að fylla 10lbs flösku sem gerir 2000kr-2450kr ca :? og þá eru nokkrir milliliðar búnir að taka sitt!
-
Já þetta er að verða svaka dýrt , keypti á 6 , 15lbs kúta í morgun á hálfvirði eftir ákveðnum krókaleiðum, sorry, get því miður ekki sagt hvar 8)
-
Er ekki hægt að reyna að fá í gegn að meðlimir klúbbsinns fái afslátt á nitroi???