Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Bifhjól/Bifhjólahlutir Til Sölu/Óskast => Topic started by: SiggiSLP on February 28, 2007, 14:44:20

Title: CBR 1000 RR árg. 2007 hefur einhver áhuga? ---SELT---
Post by: SiggiSLP on February 28, 2007, 14:44:20
Er að athuga hvort einhverjum vantar hjól....

Er með Honda CBR 1000 RR 2007 árgerð
Svart með dökk/sanserað gráum strípum.
Algjörlega ónotað, ekkert búið að stetjast á það...

ekið : 0,2 km (skv. mæli)
aukahlutir á því - dökkt gler, single seat cover-ið, Carbon hlífar á tank, xenon perur.... man ekki meir

verð: 1420 þús
kv. Sigurþór Ingi
s: 8471082

aðeins áhugasamir....


- HJÓLIÐ ER SELT - *