Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Nóni on February 27, 2007, 16:43:05
-
Jæja, þá er komið að því að manna stöður í sumar á brautinni. Við höfum nú þegar staðfest að tölvusnillingur, ræsir og brautarstjóri munu verða með okkur í sumar.
Arnar Bragi verður með okkur í sumar, ræsir.
Rögnvaldur verður með okkur í sumar, brautarstjóri.
Valli verður með okkur í sumar, tölvuséní með meiru.
Baldur verður með okkur í sumar, tölvuséní með meiru.
Nú vantar okkur fleiri til að hjálpa til við æfingarnar og keppnishaldið, það verður að vera hægt að skifta út mönnum ef þeir þurfa að fá frí.
Það vantar skoðunarmenn, sjoppustjóra, uppraðara (svo að keppnin gangi vel), menn á öryggisbíl og fleira.
Endilega bjóða sig fram í vinnu fyrir klúbbinn, því fleiri því auðveldara fyrir alla.
Sendið nöfn og símanúmer á icesaab (hjá) simnet.is
Baráttukveðja, Nóni
-
Nóni minn þú veist að þú getur treyst á mig eins og undanfarið.
kv NONNI
-
Koma svo.................. :smt041 ekki bara :smt024
Nóni
-
Get ekki sett mig í fasta sumarvinnu enn...
En ef ykkur vantar aðstoð þá er ykkur velkomið að senda mail
á gix1070@ruddar.com
-
Nóni minn I'm allways hér :wink:
bíð bara eftir sumrinu.
Ég í burnout :D
Kveðja:
Dóri G. :twisted: :twisted:
-
Nóni minn I'm allways hér :wink:
bíð bara eftir sumrinu.
Ég í burnout :D
Kveðja:
Dóri G. :twisted: :twisted:
Þetta svar er ekki tekið gilt, það þarf að senda email til mín með öllum upplýsingum :lol:
Kv. Nóni
-
Ennþá vantar fólk til starfa, einkum í sjoppu og fleira. Í sumar verður vonandi hægt að afgreiða út um glugga og út á pall þannig að sjoppufólkið ætti að geta séð eitthvað af keppninni.
Kv. Nóni
-
ADDI OG RÖGGI!!!
:smt066 (http://www.simnet.is/agirs/january/001.gif)
-
ADDI OG RÖGGI!!!
:smt066 (http://www.simnet.is/agirs/january/001.gif)
???????
Ætlar þú að bjóða fram krafta þína í sumar?
-
Koma svo fólk, bjóða sig fram, það er bara góður mórall hjá staffinu, þó ég segi sjálfur frá :lol: :lol:
Þráinn koddað vinna í sjoppunni :wink:
-
hvar á landinu er það sem vantar starfsfólk, er einhvað aldurstakmark?
-
Hafnarfirði :shock: eina kvartmílubrautin á landinu.
Ekkert aldurstakmark.
-
Hafnarfirði :shock: eina kvartmílubrautin á landinu.
Ekkert aldurstakmark.
Eeeeee.........allavega ekkert hámark.
Kv. Nóni