Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => BÍLAR til sölu. => Topic started by: Arnór I on February 25, 2007, 23:56:45

Title: Toyota Corolla G6 árg. 2000 - 400.000 stgr
Post by: Arnór I on February 25, 2007, 23:56:45
Jæja þá var að bætast við enn ein VÆNA sektin hjá mér :?  og ég verð því að losna við bílinn ASAP fyrir beinharða peninga, FÆST Á 400.000 kr stgr

Tegund: Toyota Corolla G6
Orkugjafi: Bensín
Vélarstærð: 1600 Vvti 110hp
Skipting: Bsk, 6 gíra
Ekinn: 142.xxx
Drif: Framhjóladrif
Árgerð: 2000

Aukahlutir og búnaður:

-Filmur
-Eyðslumælir
-Green loftsía (Orginal fylgir)
-Viper þjófavörn
-250w hátalarar í afturhillu
-Snúrur fyrir græjur afturí skott
-45w alpine cd spilari
-14" álfelgur
-Chrome rúðupissstútar (Orginal fylgja)
-Nýleg vetrardekk, aðeins notuð í vetur
-Reyklituð afturljós
-Samlitaður
-Nýlega sprautaður afturstuðari útaf smá nuddi

Skipti: Skoða öll skipti á ódýrari þarf allavega 100þ á milli í skiptum

-Ekkert áhvílandi!
-Skoðaður 07 án athugasemda!
-Nýjir klossar allan hringinn!

-Þarf að skipta um rúðuþurrkumótor, mjög miklar líkur á að Jamil eigi þetta til!

Getið skoðað bílinn á bílasölunni 100 bílar að Funahöfða 1- 110 Reykjavík
http://bilasolur.is/Main.asp?show=CAR&BILASALA=56&BILAR_ID=122255&FRAMLEIDANDI=TOYOTA&GERD=COROLLA%20H/B%20G6&ARGERD_FRA=1999&ARGERD_TIL=2001&VERD_FRA=290&VERD_TIL=890&EXCLUDE_BILAR_ID=122255

Myndir:

(http://i72.photobucket.com/albums/i197/Nissan_Sunny/bisImageServer-6.jpg)
(http://i72.photobucket.com/albums/i197/Nissan_Sunny/bisImageServer-7.jpg)
(http://i72.photobucket.com/albums/i197/Nissan_Sunny/bisImageServer-8.jpg)
(http://i72.photobucket.com/albums/i197/Nissan_Sunny/bisImageServer-9.jpg)
(http://i72.photobucket.com/albums/i197/Nissan_Sunny/bisImageServer-10.jpg)
(http://i72.photobucket.com/albums/i197/Nissan_Sunny/bisImageServer.jpg)
(http://i72.photobucket.com/albums/i197/Nissan_Sunny/bisImageServer-4.jpg)
(http://i72.photobucket.com/albums/i197/Nissan_Sunny/bisImageServer-3.jpg)
(http://i72.photobucket.com/albums/i197/Nissan_Sunny/bisImageServer-1.jpg)
(http://i72.photobucket.com/albums/i197/Nissan_Sunny/bisImageServer-2.jpg)
(http://i72.photobucket.com/albums/i197/Nissan_Sunny/bisImageServer-5.jpg)
Hann er svoldið skítugur á þessum myndum!


Ásett verð: 600,Fæst á 400 þús stgr!

Áhugasamir hringið í s. 6913532 Arnór, eða PM ...[/u]