Kvartmílan => Aðstoð => Topic started by: fannarboy on February 25, 2007, 23:35:48
-
var að spá í að setja upp sjálfskiptikæli fyrir 700R4 skiptinguna hjá mér og var að velta því fyrir mér hvernig það væri best að setja kælinn upp, hvort ég eigi að láta sjálfskiptivökvann fara í gegnum vatnskassann fyrst og síðan í kælinn eða bara beint úr skiptingu og í kælinn...
ég er með 350 oní transam og hún vill einstaka sinnum hitna dáldið hjá mér skiptingin :oops:
-
Hafðu hann fyrir framan miðjann vatnskassan
en samt smá bil á milli
og láttu vökvann fara beint í kælirinn.
-
Er ekki ágætt í götubíl að setja í gegnum vatnskassann líka til að ná fyrr upp eðlilegum vinnsluhita?
-
Yfirleitt er mælt með að láta vökvann fara fyrst í gegnum kælinn í vatnskassanum og síðan í aukakælinn.
http://www.transmissioncenter.net/competition.htm
Transmission Cooling: You must have a transmission cooler in your radiator regardless of what someone has told you for the transmission to last. Auxiliary coolers are just that, in addition to. Water cools better (faster) than air always, period. The transmission fluid comes directly from the torque converter at a much higher temperature than the water in your radiator and is cooled to the water temperature fast. Then it goes to the auxiliary cooler to be cooled far below the water temperature. If you don't need a cooler in your radiator why does GM spend all that money doing so? If you wanted to cool a red hot piece of steel fast would you stick it in water or air, see the point.
-
Eru við ekki á íslandi :?:
-
:D
-
Eru við ekki á íslandi :?:
Það er víst en sömu eðlisfræðilögmál gilda í USA, Kanada og á Íslandi.
-
Eru við ekki á íslandi :?:
Og samt er hann með hitavandamál :roll:
Það er betra að tengja í gegnum vatnskassann fyrst.
-
gerðu það með þessa 700 skiptingu að tengja í vatnskassann , meira vesen með til dæmis 350 skiptingu að koma þeim slöngum í vatnskassann.
annars segjir enginn að það sé verra að kæla þetta margfalt með að setja í vatnskassa og svo í ssk kælir og svo aftur í skiptingu.
-
gerðu það með þessa 700 skiptingu að tengja í vatnskassann , meira vesen með til dæmis 350 skiptingu að koma þeim slöngum í vatnskassann.
annars segjir enginn að það sé verra að kæla þetta margfalt með að setja í vatnskassa og svo í ssk kælir og svo aftur í skiptingu.
Það skiptir engu hvort það sé TH350 eða TH700, hvortveggja er tengd orginal við kæli í vatnskassa. TH700R4 vill hitna meira en margar aðrar skiptingar og mjög mikilvægt fyrir hana að fá góða kælingu.
-
Yfirleitt er mælt með að láta vökvann fara fyrst í gegnum kælinn í vatnskassanum og síðan í aukakælinn.
http://www.transmissioncenter.net/competition.htm
Transmission Cooling: You must have a transmission cooler in your radiator regardless of what someone has told you for the transmission to last. Auxiliary coolers are just that, in addition to. Water cools better (faster) than air always, period. The transmission fluid comes directly from the torque converter at a much higher temperature than the water in your radiator and is cooled to the water temperature fast. Then it goes to the auxiliary cooler to be cooled far below the water temperature. If you don't need a cooler in your radiator why does GM spend all that money doing so? If you wanted to cool a red hot piece of steel fast would you stick it in water or air, see the point.
ég gæti ekki verið meira sammála þessu enda mjög rökrétt, ég ætla ganga í þetta í næstu viku :smt023
-
ef hann er í hitavandamáli hefði ég talið rökrétt að sleppa því að tengja í gegnum vatnskassann.
eftir minni reinslu ganga skiftingar á minni vinnuhita en vélar og þarafleiðandi væri bara aukin kinding sem fengist í vatnskassanum.
en spurningin er í hvernig bíl er þetta. ef við erum að tala um götu fólksbíl með stock eða semi stock converter með hitavandamál, þá er bara gírinn bilaður.
-
Sammála þér Stebbi, þetta er kanski spurning um stærðina á kælirnum.
-
Kælirinn má ekki vera of stór(kæla of mikið) og svo er sniðugt að fá sér viftu
ef kælirinn dugir ekki þegar á reynir en það er kanski hentugra fyrir langvarandi púl t.d. í jeppa
-
Yfirleitt er mælt með að láta vökvann fara fyrst í gegnum kælinn í vatnskassanum og síðan í aukakælinn.
http://www.transmissioncenter.net/competition.htm
Transmission Cooling: You must have a transmission cooler in your radiator regardless of what someone has told you for the transmission to last. Auxiliary coolers are just that, in addition to. Water cools better (faster) than air always, period. The transmission fluid comes directly from the torque converter at a much higher temperature than the water in your radiator and is cooled to the water temperature fast. Then it goes to the auxiliary cooler to be cooled far below the water temperature. If you don't need a cooler in your radiator why does GM spend all that money doing so? If you wanted to cool a red hot piece of steel fast would you stick it in water or air, see the point.
ég gæti ekki verið meira sammála þessu enda mjög rökrétt, ég ætla ganga í þetta í næstu viku :smt023
Gerðu þetta bara svona þetta er "rétt" leið, annað hvort dugar það eða ekki,þá geturðu prufað að fara beint í aukakælirinn og sleppt kassanum,mæli með að þú hreinsir vel úr öllum leiðslunum eða skiptir um og einnig hreinsa og blása vel úr vatnskassanum.
Ef ekki þá bara úr með kassann. :P
-
Smá pæling hérna beint í framhaldi af þessu. Það er auðvitað ekki spurning að setja hitamæli á skiptinguna þegar menn eru í svona pælingum. En það er ótrúlegt hvað menn geta verið ósammála hvort setja eigi mælinn í olíu lögnina útaf eða inn á skiptinguna. B&M segir að setja eigi mælana þeirra í “return” lögnina þ.e. eftir kælingu / upphitun og mæla þar með hitastig olíunnar sem fer inn á skiptinguna. Svo segja sumir að það sé algjört bull og eina vitið sé að vita hver hitinn sé á olíunni þegar hún fer út af skiptingunni. Það gefur augaleið að auðvitað sér maður meiri sveiflur í mælingunni í olíunni sem kemur beint út af skiptingunni en er það endilega það sem sækjast á eftir? Kostir / gallar?
Annað hver er reynsla manna að vera með utanáliggjandi síu fyrir sjálfskiptingar t.d. eins og B&M-80277?
-
það er mjög gott að setja hann bara á pönnuna, þá sérðu bara hitann Í gírnum og græðir í leiðinni tappa til að hleipa olíunni af. (þ.e. skrúfar skynjarann úr. )
-
það er mjög gott að setja hann bara á pönnuna, þá sérðu bara hitann Í gírnum og græðir í leiðinni tappa til að hleipa olíunni af. (þ.e. skrúfar skynjarann úr. )
:smt023 annars hef ég minn á return,langar að vita hversu heitur vökvi er að fara inn á kassann.