Kvartmílan => Keppnishald / Úrslit og Reglur => Topic started by: Nóni on February 25, 2007, 00:02:29

Title: Reglu og lagabreytingatillögur til ađalfundar. Lagabreyting.
Post by: Nóni on February 25, 2007, 00:02:29
Tillaga til breytinga á lögum félagsins frá Hálfdáni Sigurjónssyni.

Ţađ sem er grćnt er nýtt.


3. gr. Stjórn félagsins skal skipuđ 7 mönnum og tveimur varamönnum. Formanni, varaformanni, gjaldkera, upplýsingafulltrúa og ritara ásamt 2 međstjórnendum. Ţessir 7 ađilar hafa jafnan atkvćđisrétt um ţau málefni sem ekki ţarf ađ bera fram til samţykktar á almennum félagsfundi.
Varamenn sitja stjórnarfundi međ fullt málfrelsi og tilllögurétt en ekki atkvćđisrétt.
3. 1. Stjórnarmeđlimir skulu kosnir til tveggja ára í senn, en stjórnarkosning fari fram árlega. Annađ áriđ skal kjósa formann, ritara,einn međstjórnanda og einn varamann. Hitt áriđ skal kjósa varaformann, gjaldkera, upplýsingafulltrúa, einn međstjórnanda og einn varamann.
Title: Reglu og lagabreytingatillögur til ađalfundar. Lagabreyting.
Post by: Valli Djöfull on April 01, 2007, 17:37:54
samţykkt...