Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Damage on February 23, 2007, 21:39:47
-
jæja ég og félagi minn þrifum bílinn í gær og smelltum nokkrum myndum
(http://myndir.ekkert.is/d/414667-1/IMG_5464.jpg)
(http://myndir.ekkert.is/d/414674-1/IMG_5472.jpg)
(http://myndir.ekkert.is/d/414670-1/IMG_5467.jpg)
(http://myndir.ekkert.is/d/414672-1/IMG_5469.jpg)
(http://myndir.ekkert.is/d/414678-1/IMG_5516.jpg)
(http://myndir.ekkert.is/d/414676-1/IMG_5474.jpg)
(http://myndir.ekkert.is/d/414680-1/IMG_5520.jpg)
kv.Haffi
-
ávalt svalur haffi 8)
-
Smá pæling... væri þessi bíll ólöglegur í GF flokk? :)
"Vél má þó ekki staðsetja aftar en svo að fremsta kerti sé í miðlínu spindla"
:)
Maður er að eins að byrja að sökkva sér ofan í þessar reglur allar saman :)
-
vantar samt mynd af framendanum þar sem ekki sést í varadekkið. Varadekkið er ekki á það flottri felgu að það sé þess virði að skoða það finnst mér ;)
-
Mér finnst þessi sérlega flottur 8)
-
Þessi litur er hrikalega flottur! 8)
-
Smá pæling... væri þessi bíll ólöglegur í GF flokk? :)
"Vél má þó ekki staðsetja aftar en svo að fremsta kerti sé í miðlínu spindla"
:)
Maður er að eins að byrja að sökkva sér ofan í þessar reglur allar saman :)
mig langar ekkert í GF hefurðu séð bílana sem þessir 2 eiga sem svöruðu reglunum
en já ég reyni að mæta ef ég fæ þetta helv. turbo dót til að virka
-
Smá pæling... væri þessi bíll ólöglegur í GF flokk? :)
"Vél má þó ekki staðsetja aftar en svo að fremsta kerti sé í miðlínu spindla"
:)
Maður er að eins að byrja að sökkva sér ofan í þessar reglur allar saman :)
mig langar ekkert í GF hefurðu séð bílana sem þessir 2 eiga sem svöruðu reglunum
en já ég reyni að mæta ef ég fæ þetta helv. turbo dót til að virka
Hehe, nei ég var svossum ekkert að tala um það :) Er bara að spá í þessar reglur hægri/vinstri þessa dagana og spá hvort að í þessum flokk verði vélin að vera í húddinu en ekki afturí :)
-
*update*
þessi elska kom í hús í dag
loksins getur maður fengið smá boost og tekið einhver runn í sumar
(http://i62.photobucket.com/albums/h117/ice_mr2turbo/100_0485.jpg)
kv.Haffi