Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: 440sixpack on February 20, 2007, 17:29:49
-
Ţar sem ég er nú međlimur MMA sem er Moparklúbbur í Bretlandi, hef ég ná smá viđmiđun í greiđslu á félagsgjaldi og heimsendingu skírteina.
Ég greiddi félagsgjöldin um miđjan janúar bćđi í MMA og í KK, skirteiniđ fékk ég frá MMA 5 dögum síđar í pósti frá Bretlandi, en skírteiniđ frá KK hefur ekki sést, kanski hef ég bara gleymst og allir ađrir sem búnir eru ađ borga ţegar fengiđ sín skírteini heimsend.
Svo er auđvitađ einn möguleiki enn, ađ KK skírteinin séu búinn til Tćvan og skiljanlega tekur ţađ lengri tíma međ sjópósti. :?
-
Nei Tóti minn, ţađ er fólk ađ vinna í ţessu máli varđandi Skeljungsafsláttinn og ţannig. Eins og ţú veist er ţetta bara vinna sem ţarf ađ inna af hendi og ţannig er ţađ nú bara.
Kv. Nóni
-
nei nei tćvanar ţurftu skilríki og ţeir ganga međ okkar kort haha.
vonum bara ađ ţetta verđi til áđur en ađalfundur verđur.