Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Varahlutir Til Sölu => Topic started by: Frissi on February 17, 2007, 20:27:24

Title: Vél úr Dodge Neon 1999 og startara
Post by: Frissi on February 17, 2007, 20:27:24
Er með vél úr Dodge Neon 1999 og startara.
Vélin er 2000cc 16v og er ekin um 100þ. Km

Ég vill bara losna við þetta svo ég set bara 10.000kr. á vélina og startaran.


(http://memimage.cardomain.net/member_images/8/web/584000-584999/584074_46_full.jpg)

Hafið samband í 8686813 eða Frissilfc@torg.is