Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => BÍLAR til sölu. => Topic started by: gústi55 on February 15, 2007, 12:47:42

Title: mmc galant 99'
Post by: gústi55 on February 15, 2007, 12:47:42
Ég er með MMC galant 2,0 140 hö  sjálfskiftur árgerð 1999 til sölu. ekinn 138000.
Á honum er anvanse spolerinn hann er ný skoðaður athugasemdarlaust 08. bílli er með allt nýtt í framhjólabúinað og vel yfirfarinn. Nýleg dekk, bremsuklossar,rafgeymir.

Ásett verð er 850 þúsund skoða öll skifti.

hafið samband í síma 8473181 eða haukur_16@hotmail.com

Haukur