Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: OC on February 15, 2007, 01:35:00
-
26x11.5x15 slikkar leyfilegt í GT flokk??
má nota race gas ?
hver eru tímamörkin fyrir veltibúr og 5 punkta belti ?
-
http://kvartmila.is/gt.html
-
Eldsneyti:
Aðeins það bensín leyft sem fæst á bensínstöðvum og er afgreitt af dælu.
Öll almenn bensínbætiefni leyfð. Eingöngu má nota bensín sem eldsneyti.
Þetta þýðir að það má þá væntanlega nota avgas sullið sem er jú selt á dælu á 1 eða 2 bensínstöðvum á landinu?
Allar tegundir dekkja leyfðar fyrir bíla með afturdrif þar á meðal slikkar sem mega þó ekki fara upp fyrir 28" á hæð og 9" á breidd. Bílar með drifi að framan mega ekki nota slikka nema þá sem sérstaklega eru gerðir fyrir framdrifs bíla. Bílar með drifi á öllum hjólum mega eingöngu nota radial dekk, en er þó leyft að nota radial götuslikka. Öll framdekk verða að vera merkt "DOT".
Dekk mega aldrei standa út fyrir yfirbyggingu bíls.
Annars eru það 5 punkta belti í 11.99 og 4 punkta veltibogi í 11.49.
-
Eldsneyti:
Aðeins það bensín leyft sem fæst á bensínstöðvum og er afgreitt af dælu.
Öll almenn bensínbætiefni leyfð. Eingöngu má nota bensín sem eldsneyti.
Þetta þýðir að það má þá væntanlega nota avgas sullið sem er jú selt á dælu á 1 eða 2 bensínstöðvum á landinu?
Allar tegundir dekkja leyfðar fyrir bíla með afturdrif þar á meðal slikkar sem mega þó ekki fara upp fyrir 28" á hæð og 9" á breidd. Bílar með drifi að framan mega ekki nota slikka nema þá sem sérstaklega eru gerðir fyrir framdrifs bíla. Bílar með drifi á öllum hjólum mega eingöngu nota radial dekk, en er þó leyft að nota radial götuslikka. Öll framdekk verða að vera merkt "DOT".
Dekk mega aldrei standa út fyrir yfirbyggingu bíls.
Annars eru það 5 punkta belti í 11.99 og 4 punkta veltibogi í 11.49.
Takk fyrir svörin :wink: En hvernig er það, ég þarf að setja 5 punkta belti í bílinn, má ég þá nota Original sætið ? er leyfilegt að festa crotch strap fyrir framan sætið að neðan ? Má ég festa axlarbeltin svo í aftursætið ? eða hvernig er þetta ??? :oops:
-
er einhver sem fylgist með að þetta sé eftir reglum td blokk og annað þannig ?
-
þarf ég semsagt að setja 5 punkta belti ef ég næ undir 11,99 á evo ?
-
er einhver sem fylgist með að þetta sé eftir reglum td blokk og annað þannig ?
Já, hinir kependurnir geta kært þig ef þeim finst þú grunsamlegur.
þarf ég semsagt að setja 5 punkta belti ef ég næ undir 11,99 á evo ?
Þú þarft nú að komast undir 13 til að geta farið að hafa áhyggjur af því :)
Gunni
-
þarf ég semsagt að setja 5 punkta belti ef ég næ undir 11,99 á evo ?
Þú þarft nú að komast undir 13 til að geta farið að hafa áhyggjur af því :)
Gunni
ja það er rétt :oops:
bara forvitinn :)
-
En hvernig er það, ég þarf að setja 5 punkta belti í bílinn, má ég þá nota Original sætið ? er leyfilegt að festa crotch strap fyrir framan sætið að neðan ? Má ég festa axlarbeltin svo í aftursætið ? eða hvernig er þetta ???
-
Hvar eru avgas dælur?
-
en það má alveg vera með Water/Meth injection kit ? er það ekki ?
-
Já það sem er ekki bannað, það er leyft, er það ekki?
-
Já það sem er ekki bannað, það er leyft, er það ekki?
Klárlega.
Ef það er ekki lokað á port þá er það opið :)
-
OC
þú þarft að vera með viðurkennt 5 punkta belti, það mun ekki vera leyft að fiffa einhvað saman sem lítur út fyrir að vera 5 punkta
Water/meth. inj. er leyfð svo ég viti
-
OC
þú þarft að vera með viðurkennt 5 punkta belti, það mun ekki vera leyft að fiffa einhvað saman sem lítur út fyrir að vera 5 punkta
Water/meth. inj. er leyfð svo ég viti
Ég veit allt um það ! Vantar upplýsingar um hvernig ég á að festa 5 punkta beltin löglega í bílinn, og má ég nota original sætin ?, því að augljóslega er ekki gat í setunni á þeim fyrir miðjubeltið..
-
hvernig bíl ertu á ??
-
hvernig bíl ertu á ??
Camaro 4gen
-
semsagt sama flokk og ég