Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Varahlutir Til Sölu => Topic started by: gtturbo on February 13, 2007, 14:50:28
-
Til sölu eru 18" álfelgur og 265-60-R18 dekk undan Landcruiser 100.
(http://memimage.cardomain.net/member_images/3/web/435000-435999/435730_131_full.jpg)
(http://memimage.cardomain.net/member_images/3/web/435000-435999/435730_132_full.jpg)
Dekkin eru hálfslitin. Verðið á pakkanum (felgur + dekk) er 80.000kr.
Möguleiki er á því að kaupa með felgunum svo til ný 18" nagladekk (Mastercraft á 60þús, nývirði á stk er 26þús).
Áhugasamir geta sent mér einkapóst eða haft samband í síma 698-6487.