Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Leon on February 12, 2007, 18:39:55

Title: Turkey Run myndasýning!!!!
Post by: Leon on February 12, 2007, 18:39:55
Turkey run myndasýning.

Turkey Run - farar og Krúserklúbburinn efna til myndasýningar laugardaginn 3. mars n.k. kl. 19 í Veitingahúsinu Klúbbnum v/Höfðabakka.

Sýndar verða myndir frá Turkey Run sýningunni 2006 ásamt myndum frá rúntum Krúseranna frá síðast liðnu sumri.

Einnig verða sýndar fleiri upptökur frá ýmsum uppákomum.

Tilboð frá vertinum í Klúbbnum:

Hamborgari + kók .......... 1100.-
Hamborgari + stór bjór ... 1350.-
Stór bjór til kl 24.00........ 500.-


Sjáumst!
Title: Turkey Run myndasýning!!!!
Post by: Tiundin on February 12, 2007, 18:43:20
Þetta líst mér á  :D
Title: Turkey Run myndasýning!!!!
Post by: Leon on February 12, 2007, 19:43:55
Já þetta verður vonandi mjög skemmtilegt, Maggi (MOLI) er búinn að vera að klippa saman myndband sem hann er búinn að vera að taka upp í allt sumar og líka annað myndband frá Turkey run síðan að við vorum þar í Nóvember síðastliðinn. Þannig að þetta lofar MJÖG GÓÐU 8)
Title: Turkey Run myndasýning!!!!
Post by: ingþór on February 15, 2007, 20:03:32
mæti í MOLLY BROWN bolnum mínum 8)
Title: Turkey Run myndasýning!!!!
Post by: Moli on February 16, 2007, 00:36:27
Quote from: "ingþór"
mæti í MOLLY BROWN bolnum mínum 8)


:lol:
Title: Re: Turkey Run myndasýning!!!!
Post by: ingþór on February 19, 2007, 23:31:01
Quote from: "Mach-1"
Turkey run myndasýning.



Einnig verða sýndar fleiri upptökur frá ýmsum uppákomum.

Tilboð frá vertinum í Klúbbnum:

Hamborgari + kók .......... 1100.-
Hamborgari + stór bjór ... 1350.-
Stór bjór til kl 24.00........ 500.-


Sjáumst!


er hann þá Pervert eða?

gummi i byrginu kominn með nytt djobb? :lol:
Title: Turkey Run myndasýning!!!!
Post by: Klaufi on February 20, 2007, 00:15:44
Er þetta fyrir hvern sem er? Eða verður maður að vera klúbbmeðlimur af einhverju tagi í einhverju klúbb? :oops:
Title: Turkey Run myndasýning!!!!
Post by: Moli on February 20, 2007, 06:46:45
Quote from: "Klaufi"
Er þetta fyrir hvern sem er? Eða verður maður að vera klúbbmeðlimur af einhverju tagi í einhverju klúbb? :oops:


nei nei, allir velkomnir!  8)