Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: berjamoi on February 09, 2007, 20:35:48

Title: Ekki hægt að senda svar í "Bílar til Sölu"
Post by: berjamoi on February 09, 2007, 20:35:48
Getur einhver sagt mér afhverju ekki er hægt að svara i "Bílar til Sölu"
Hvernig á að vera hægt að senda þeim sem vill selja að maður vilji kaupa??? :?:
Title: Ekki hægt að senda svar í "Bílar til Sölu"
Post by: Maverick70 on February 09, 2007, 20:42:46
einkapóst eða hringja
Title: Ekki hægt að senda svar í "Bílar til Sölu"
Post by: berjamoi on February 09, 2007, 21:04:20
En ef ekki er gefið upp símanúmer?
Ef ég sendi einkapóst - hvar sé ég svarið?
Title: Ekki hægt að senda svar í "Bílar til Sölu"
Post by: Dodge on February 09, 2007, 21:33:05
í þínum einkapósti.
Title: Ekki hægt að senda svar í "Bílar til Sölu"
Post by: berjamoi on February 09, 2007, 21:50:12
Já nú sé ég hvernig þetta virkar - efst á síðunni. Er vanur að getað svarað beint, á öðrum spjallsíðum.
Title: Ekki hægt að senda svar í "Bílar til Sölu"
Post by: ingvarp on February 10, 2007, 13:08:29
hahaha DUH!!!
Title: Ekki hægt að senda svar í "Bílar til Sölu"
Post by: Valli Djöfull on February 10, 2007, 13:30:33
Quote from: "berjamoi"
Já nú sé ég hvernig þetta virkar - efst á síðunni. Er vanur að getað svarað beint, á öðrum spjallsíðum.

Svona söluauglýsingum fylgir mjöööög oft mikið skítkast og rugl.. muuun betra að hafa þetta svona :)
Title: Ekki hægt að senda svar í "Bílar til Sölu"
Post by: Jón Þór Bjarnason on February 12, 2007, 17:34:28
Tökum sem dæmi live2krús (lifað til að keyra) þar sem oft eru komnar 4 blaðsíður af algjöru rugli sem snertir bílinn sjaldnast eitthvað af viti. Hver nennir að standa í svoleiðis rugli. Ef fólk hefur áhuga þá á einfaldlega bara að taka upp símann og hringja.  :wink: