Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Eagletalon on February 08, 2007, 20:09:40
-
Hæ, mig langar að vita hvort það sé löglegt að vera með O/R H-pipe á íslandi?
-
Og hvað er O/R H pipe
-
Og hvað er O/R H pipe
Hehe, ok, hélt að ég væri sá eini sem vissi ekki meir hvað gaurinn var að meina :lol:
-
Off Road H-pipe :)
Semsagt púst ekki með hvarfa....
En jám var það ekki þannig að það sleppur ef bíllinn er 95 og eldri?
-
Off Road H-pipe
Semsagt púst ekki með hvarfa....
En jám var það ekki þannig að það sleppur ef bíllinn er 95 og eldri?
ValliFudd Innlegg: Febrúar 8, 2007 22:03 Efni innleggs:
einmitt, offroad pipe. hann er 2001, þannig að það sleppur ekki. takk takk.
-
Off Road H-pipe
Semsagt púst ekki með hvarfa....
En jám var það ekki þannig að það sleppur ef bíllinn er 95 og eldri?
ValliFudd Innlegg: Febrúar 8, 2007 22:03 Efni innleggs:
einmitt, offroad pipe. hann er 2001, þannig að það sleppur ekki. takk takk.
Svo er reyndar annað... Ég er á 96 bíl og ekki með hvarfa... fór bara með hann heitann í skoðun og þá mengaði hann undir mörkum :) og slapp í gegn.. reyndar er hvarfinn undir en hann er tómur :wink:
Gerði þetta by the way ekki sjálfur, þetta var svona þegar ég keypti hann..:)
-
Það er árgerðir 1996 og eldri sem mega sleppa við hvarfakút.
-
Ef mengum er vandamálið þá er oft til "lausn" vandans, setja VEL af ísvara í bensínið, mun hreinni bruni af ísvara en bensíni. Gott að vita af þessu en andsk.... skoðunarmaðurinn er að vinna vinnuna sína :D