Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Einar K. Möller on February 06, 2007, 11:20:51
-
(http://www.gothika.is/Chuck_Weck_53_Studebaker.jpg)
-
hehe.. búið að taka plasboddy og mála það rusty :)
soltið þvert á það sem flestir eru að gera í sínum skúrum. :)
-
sleeper maður! sleeper! :mrgreen: :lol:
-
sleeper maður! sleeper! :mrgreen: :lol:
Sleeper er nokkuð venjulegur bíll sem virðist taka 17 sec run á góðum degi af útlitinu að dæma, þetta skrímsli er eitthvað allt annað en sleeper 8)
-
Gott sleeper dæmi:
:D http://video.google.com/videoplay?docid=6133912955628716829&q=sleeper
-
svona rat rod fýlingur í þessu paintjob-i
-
Góður :wink: :shock: :wink:
-
sleeper maður! sleeper! :mrgreen: :lol:
Sleeper er nokkuð venjulegur bíll sem virðist taka 17 sec run á góðum degi af útlitinu að dæma, þetta skrímsli er eitthvað allt annað en sleeper 8)
já ég veit það :lol: fann bara ekki réttu kallana til að undirstrika kaldhæðnina :wink: :lol:
-
mér fynnst þetta sweet
-
Djöfull er þetta svalt paintjob 8)
-
Á þinn að vera svona Einar??
-
Nei, ég á nú ekki von á því í þetta skiptið.
-
Komdu með það hvernig á hann að verða :twisted:
-
Hér er líka einn ágætis sleeper! :shock:
http://www.w2wpowertrain.com/t-novabuild-2.aspx
-
já Einar segðu okkur smá
-
Einar er þetta ekki of mikkið :shock: ekki að gera sig :?
-
Wow, þetta paint job er alveg að virka!!
-
Þetta er flott sprautun :shock: