Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Robbi on February 04, 2007, 22:41:09
-
Hvað er vitað um margar Cevy Vegur hér heima
hvert er ástandið á þeim og er einhver þeirra til sölu :D
-
Þórður á 2 og Benni 1 stk og Gretar station man ekki eftir fleirum í bili :wink:
-
Takk fyrir það stjáni vissi af þessum var að vonast eftir fleirum, kanski
bara bíl til uppgerðar væri til í eina í skúrinn aftur.
Aldrei að vita nema eitthvað óvænt komi hér í ljós 8) sem við munum ekki eftir .
-
er sú sem Brynjar Gylfa átti,er það Benna bíll?
-
Nei sú var rifin ef ég man rétt um 1985-88
-
er sú sem Brynjar Gylfa átti,er það Benna bíll?
Þórður á hana...
Veit um einn Pontiac Astre.. það er bara Vega með öðru grilli og afturljósum :idea:
-
Kiddi er það sá sem var í Íðnaðarkverfinu í Garðabæ mjög lengi ca 85-90 og ef svo er er hann til sölu sá sem ég man eftir í Garðabæ var v-8 og vantaði gler og ljós í hann (miklu flottari afturendi á pontiacnum)
-
(miklu flottari afturendi á pontiacnum)
Eins og alltaf :wink:
-
Bróðir minn hefur átt eina GT inn í skúr í ca 20 ár :lol:
-
Það er ein GT með 383 og blásara á leiðinni til landsins.
-
Það eru nokkrar fleiri til, hvaða Astre ertu að tala um? 74-77 bíl? man ekki eftir 71-73 astre á íslandi.
-
Það eru nokkrar fleiri til, hvaða Astre ertu að tala um? 74-77 bíl? man ekki eftir 71-73 astre á íslandi.
Sá sem er var inn í garðabæ var 74-77
-
Stendur einn inni í skúr hérna í Hafnarfirið, held að eigandinn sé búinn að eiga hana frá 17 ára aldri.
Veit ekki hvort það sé sami bíll og Nonni er að tala um, held að hann og eigandinn séu ekki bræður en eru eitthvað skildir að ég held.
-
Stendur einn inni í skúr hérna í Hafnarfirið, held að eigandinn sé búinn að eiga hana frá 17 ára aldri.
Veit ekki hvort það sé sami bíll og Nonni er að tala um, held að hann og eigandinn séu ekki bræður en eru eitthvað skildir að ég held.
:lol:
-
Stendur einn inni í skúr hérna í Hafnarfirið, held að eigandinn sé búinn að eiga hana frá 17 ára aldri.
Veit ekki hvort það sé sami bíll og Nonni er að tala um, held að hann og eigandinn séu ekki bræður en eru eitthvað skildir að ég held.
:lol:
:oops:
-
Þórður á ekki bara 2 Vegur 8) :wink:
-
Nú Einar hvaða bíla á hann( station racerinn, þessa rauðu sem hann keypti af Brynjari) og hvað meir segðu okkur meir :lol:
-
Á Villi P sinn enþá?Af hverju í ósköpunum sést sá bíll aldrei á götunni?
-
Á Villi P sinn enþá?Af hverju í ósköpunum sést sá bíll aldrei á götunni?
Afþví að hann er týndur undir drasli inn í skúr :lol:
En það stendur til að græja hann en hvenar það verður er vonlaust að segja til um.
-
Á Villi P sinn enþá?Af hverju í ósköpunum sést sá bíll aldrei á götunni?
Afþví að hann er týndur undir drasli inn í skúr :lol:
En það stendur til að græja hann en hvenar það verður er vonlaust að segja til um.
Það er bíllinn sem ég var að tala um :oops: .. Hef séð hægra afturbrettið á honum, og smá af framrúðunni, svo voru hitt bara stiga sleðar og snjóþotur :?
-
Á Villi P sinn enþá?Af hverju í ósköpunum sést sá bíll aldrei á götunni?
Afþví að hann er týndur undir drasli inn í skúr :lol:
En það stendur til að græja hann en hvenar það verður er vonlaust að segja til um.
Það er bíllinn sem ég var að tala um :oops: .. Hef séð hægra afturbrettið á honum, og smá af framrúðunni, svo voru hitt bara stiga sleðar og snjóþotur :?
Og hann er bróðir minn svo þú þurfir ekki að pæla meira í því :lol:
-
Á Villi P sinn enþá?Af hverju í ósköpunum sést sá bíll aldrei á götunni?
Afþví að hann er týndur undir drasli inn í skúr :lol:
En það stendur til að græja hann en hvenar það verður er vonlaust að segja til um.
Það er bíllinn sem ég var að tala um :oops: .. Hef séð hægra afturbrettið á honum, og smá af framrúðunni, svo voru hitt bara stiga sleðar og snjóþotur :?
Og hann er bróðir minn svo þú þurfir ekki að pæla meira í því :lol:
Hehe, get loksins sofið á ný! :lol:
-
Er einhver von til þess að bíllinn hjá Villa sé falur?Hefur hann nokkurn tíma í að græja þetta?
-
Nú Einar hvaða bíla á hann( station racerinn, þessa rauðu sem hann keypti af Brynjari) og hvað meir segðu okkur meir :lol:
Kannski á hann eina í viðbót, með Blown SBC ;) en hvað veit ég....
-
Þannig að ég fæ þann hvíta. :lol:
-
Er einhver von til þess að bíllinn hjá Villa sé falur?Hefur hann nokkurn tíma í að græja þetta?
Nei ekki séns...Og ef svo væri þá færi hann ekki langt.
-
:(
-
Er einhver von til þess að bíllinn hjá Villa sé falur?Hefur hann nokkurn tíma í að græja þetta?
Nei ekki séns...Og ef svo væri þá færi hann ekki langt.
Er ekki bróðir þinn búinn að reyna að fá hana með litlum árangri?
-
Hérna er ein flott til sölu á Ebay.
http://cgi.ebay.com/ebaymotors/Chevrolet-VEGA-CHEVY-VEGA-PROSTREET-DRAG-RACE-RACECAR_W0QQitemZ230088556311QQihZ013QQcategoryZ6173QQrdZ1QQssPageNameZWD6VQQcmdZViewItem