Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: AlliBird on February 04, 2007, 15:53:30

Title: VW Ferrari
Post by: AlliBird on February 04, 2007, 15:53:30
Þetta gæti verið skemmtilegt projekt, Ferrari plastboddi á VW 1600 undirvagni. Er með Porche 914 vél.
Er til sölu í Svíþjóð á ca 300 000 (25000 sek)

(http://195.149.144.149/images/23/2321691290.jpg)

(http://195.149.144.149/images/23/2354100731.jpg)

(http://195.149.144.149/images/23/2301276982.jpg)
Title: VW Ferrari
Post by: JONNI on February 04, 2007, 16:13:59
Ég held að maður þyrfti nú að vera með hauspoka á hausnum ef maður ætti að láta sjá sig á þessu............................ :lol:  :lol:
Title: VW Ferrari
Post by: AlliBird on February 04, 2007, 16:52:15
Líklega eru fá projekt mjög falleg á vinnslustigi, spurning er hvernig útkoman verður ef verkið er klárað..
Title: VW Ferrari
Post by: baldur on February 04, 2007, 17:02:48
Það er til lítils að hafa þetta flott ef þetta hljómar svo og vinnur eins og bjalla. :lol:
Title: VW Ferrari
Post by: AlliBird on February 04, 2007, 18:47:46
Quote from: "baldur"
Það er til lítils að hafa þetta flott ef þetta hljómar svo og vinnur eins og bjalla. :lol:


Porce mótor... :!:
Title: VW Ferrari
Post by: íbbiM on February 04, 2007, 19:00:51
porsche mótor eða ekki þá er þetta aflvana og ófrítt
Title: VW Ferrari
Post by: baldur on February 04, 2007, 19:09:48
Það er nú ekki eins og 914 hafi verið með miklu kraftmeiri vél heldur en bjallan. Bara fleiri cylendra.
Title: VW Ferrari
Post by: Marteinn on February 05, 2007, 00:34:55
VÁ ALVEG EINS OG FERRARI, GRUNAR AÐ HANN KOSTI SAMA SAMT :/
Title: VW Ferrari
Post by: JHP on February 05, 2007, 00:45:30
Gastu ekki fundið aðeins ljótari bíl  :shock:


Nei líklega ekki  :lol:
Title: VW Ferrari
Post by: Marteinn on February 05, 2007, 00:46:17
Quote from: "nonnivett"
Gastu ekki fundið aðeins ljótari bíl  :shock:


Nei líklega ekki  :lol:
ctr ?
Title: VW Ferrari
Post by: Nóni on February 05, 2007, 00:48:22
Quote from: "JONNI"
Ég held að maður þyrfti nú að vera með hauspoka á hausnum ef maður ætti að láta sjá sig á þessu............................ :lol:  :lol:



Af hverju á hausnum???? :lol:  :lol:



Nóni
Title: VW Ferrari
Post by: AlliBird on February 05, 2007, 00:58:40
Quote from: "nonnivett"
Gastu ekki fundið aðeins ljótari bíl  :shock:


Nei líklega ekki  :lol:


Jú,, einn...

(http://www.corvettejunk.com/PartImages/dcp_1838.jpg)
Title: VW Ferrari
Post by: Marteinn on February 05, 2007, 00:59:42
þessi er nu bara skemmdur, ekkert ljótur
Title: VW Ferrari
Post by: JHP on February 05, 2007, 01:00:18
Þessi er reyndar ekki ljótari  :lol:
Verður að gera betur en þetta  :wink:
Title: VW Ferrari
Post by: JONNI on February 05, 2007, 01:43:44
Quote from: "Nóni"
Quote from: "JONNI"
Ég held að maður þyrfti nú að vera með hauspoka á hausnum ef maður ætti að láta sjá sig á þessu............................ :lol:  :lol:



Af hverju á hausnum???? :lol:  :lol:



Nóni


HA..................
Title: VW Ferrari
Post by: íbbiM on February 05, 2007, 01:52:58
Quote from: "Dartalli"
Quote from: "nonnivett"
Gastu ekki fundið aðeins ljótari bíl  :shock:


Nei líklega ekki  :lol:


Jú,, einn...


hahaha djöfulsins skot átti þetta að vera
Title: VW Ferrari
Post by: Jón Þór Bjarnason on February 05, 2007, 13:45:33
Ég get ekki betur séð en bíllinn sé með afturljós undan Cortinu mk1
Title: VW Ferrari
Post by: ADLER on February 09, 2007, 11:17:48
Quote from: "Nonni_Z28"
Ég get ekki betur séð en bíllinn sé með afturljós undan Cortinu mk1


Það passar  :lol:

(http://content.answers.com/main/content/wp/en/d/d4/Cortina.mk1.white.750pix.jpg)
Title: VW Ferrari
Post by: typer on February 09, 2007, 12:18:23
veit um einn ljótari

(http://www.2blowhards.com/archives/Fiat%20Multipla%20-%202000%20-%20better.jpg)

ekki gubba
Title: VW Ferrari
Post by: Marteinn on February 09, 2007, 13:13:02
hvor, ertu að meina  :?:

hvíti eða gulllitaði  :?
Title: VW Ferrari
Post by: Kristján Skjóldal on February 10, 2007, 13:02:08
Eina leiðinn til að fá vw til að virka vel 9,40@ 140 :lol:
Title: VW Ferrari
Post by: Jói ÖK on February 10, 2007, 17:46:36
Quote from: "Kristján Skjóldal"
Eina leiðinn til að fá vw til að virka vel 9,40@ 140 :lol:

shiit já 8)  :twisted:
Title: VW Ferrari
Post by: Jón Þór Bjarnason on February 12, 2007, 17:38:49
Eina leiðin að setja vélina frammí.
Title: VW Ferrari
Post by: Valli Djöfull on February 12, 2007, 21:19:11
Get ekki séð betur en að þessi sé með vélina í skottinu 8)

(http://thumbs.vidiac.com/1a346dc4-4932-4827-9ffa-984e017e5406.jpg) (http://videos.streetfire.net/video/1a346dc4-4932-4827-9ffa-984e017e5406.htm)
Smelltu hér! (http://videos.streetfire.net/video/1a346dc4-4932-4827-9ffa-984e017e5406.htm)