Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => BÍLAR til sölu. => Topic started by: Arnór I on January 31, 2007, 20:44:19

Title: Honda Civic Esi '92 [project]
Post by: Arnór I on January 31, 2007, 20:44:19
Þá ætla ég að auglýsa gripinn til sölu

Tegund: Honda Civic Esi 4d
Orkugjafi:Bensín
Vélarstærð: 1600
Skipting: Beinskiptur
Ekinn: 210.000
Drif: Framhjóla
Litur: Vínrauður
Aukahlutir og búnaður: Spoilerkit (vantar sílsa) sportstýri, einhver gírhnúi, angel eyes framljós, topplúga, filmur, Clifford þjófavörn pipercross sveppur og flækjur ?..
Skipti?: skoða slétt skipti á vinnubíl eða einhverju í þá áttina

Vélin er í skottinu á bílnum, þetta er project bíll sem ég keypti fyrir löngu,
vélin er keyrð 210 þús og er farin að reykja svoldið og brennir vel af olíu,
hef ekki komist í að setja vélina aftur í bílinn vegna húsnæðismissis.
það er búið að trebba í nokkrar sprungur á framstðara og pússa en það þarf að ljúka við hann,
hef ekki fundið neitt ryð á bílnum. á myndunum eru 2x kútar, en það er bara einn undir eins og er.
ég keypti í hann "ný" hurðaspjöld á öllum 4 hurðunum og allt áklæði í skottið
og orginal afturljós og fl. það er allt saman inni í bílnum og fylgir með.
Bíllin er á 15" felgum á lélegum sumardekkjum

Kaupandi þarf að draga bílinn frá staðnum sem hann er á.


Myndir:

(http://i72.photobucket.com/albums/i197/Nissan_Sunny/Civic%20ESi/Picture010-1.jpg)
(http://i72.photobucket.com/albums/i197/Nissan_Sunny/Civic%20ESi/Picture011.jpg)
(http://i72.photobucket.com/albums/i197/Nissan_Sunny/Civic%20ESi/Picture001.jpg)
(http://i72.photobucket.com/albums/i197/Nissan_Sunny/Civic%20ESi/Picture008.jpg)
(http://i72.photobucket.com/albums/i197/Nissan_Sunny/Civic%20ESi/Picture029.jpg)

Ásett verð: TILBOÐ!

Áhugasamir hringið í síma 6913532, Arnór