Kvartmílan => Aðstoð => Topic started by: co-caine on January 31, 2007, 18:12:06
-
sælir... þarf að fara skifta um vatnsdælu hjá mér, hvort er betra að fá sér rafmagns eða venjulega dælu??? e-h kostir og gallar við rafmagnsdæluna??... er með firebird LT1
hvaða drifhlutföllum og læsingu mælið þið með fyrir lítið breitta LT1??
-
Stock vatnsdælan er mjög góð en hættir að dæla nóg á um 4500rpm
Rafmagns dælurnar er líka fínar,þú nærð kanski að kreista 5-10hp út með rafmagnsdæli en hún hættir að væla nóg á um 3500rpm
A4 virka skemmtilegast með 3:73 en M6 með 4:10 Street/Strip
Myndi alls ekki eyða peningum í læsingu á drifið því það er veikt og mun meiri líkur á að brjóta það,sérstaklega þegar þú ert búinn að læsa og lækka driflutfallið
-
Rafmagnsdælan hefur líka þann ókost að hún er margfalt líklegri til þess að bila heldur en sú reimdrifna.
-
Rafmagnsdælan hefur líka þann ókost að hún er margfalt líklegri til þess að bila heldur en sú reimdrifna.
Vatnsdælurnar eru drifnar af tímahjólunum á LT1/LS1
ending rafnagnsdælnana eru líka gefnar upp á ákveðin klukkustundafjölda +/-
-
okey... takk fyrir þetta...
hvar er best að kaupa drif og hlutföll.. heitir læsingin A4 og M6
-
er hann ekki að meina
A4, sjálfskiptur fjögra gíra
M6 beinskiptur sex gíra
-
Jú Elmar
A4 er fyrir 4l60e ssk en M6 fyri 6gíra t56 kassan
-
en hvar fær maður þetta?
-
ég á nýtt 4:10 drif og pinion + install sett ef þú villt
Færð þetta á Summit,Randys ring&pinion,ebay ect..
-
Myndi alls ekki eyða peningum í læsingu á drifið því það er veikt og mun meiri líkur á að brjóta það,sérstaklega þegar þú ert búinn að læsa og lækka driflutfallið
Ef þetta er eitthvað líkt gamla 10 bolta drifinu þá er eina leiðin til að bjarga því að fá sér læsingu því það er mismunadrifið sem er veiki hlekkurinn sem eiðileggur allt.
-
ég á nýtt 4:10 drif og pinion + install sett ef þú villt
Færð þetta á Summit,Randys ring&pinion,ebay ect..
okey hvernig er það miðað við 3:73 drifið í ssk bíl?... var með svoleis+læsingu í camaro LT1 ssk... fanst það virka skemtilega..
hvað villtu fá fyrir það?
-
Myndi alls ekki eyða peningum í læsingu á drifið því það er veikt og mun meiri líkur á að brjóta það,sérstaklega þegar þú ert búinn að læsa og lækka driflutfallið
Ef þetta er eitthvað líkt gamla 10 bolta drifinu þá er eina leiðin til að bjarga því að fá sér læsingu því það er mismunadrifið sem er veiki hlekkurinn sem eiðileggur allt.
Það er pinioninn sem er veiki hlekkurinn,hann splúndrast
-
ég á nýtt 4:10 drif og pinion + install sett ef þú villt
Færð þetta á Summit,Randys ring&pinion,ebay ect..
okey hvernig er það miðað við 3:73 drifið í ssk bíl?... var með svoleis+læsingu í camaro LT1 ssk... fanst það virka skemtilega..
hvað villtu fá fyrir það?
Ég fór úr 2:73 í 4:10 og það er geðveiki,fullt að gera við að skipta þessu
Það munar rosalega að fara úr 3,23 eða 3:42 í 4:10,fínt með 28" dekkjum
Sendi þér PM
-
Allavega í þessum 5 drifum sem bróðir minn stútaði áður en hann vitkaðist
þá var það alltaf mismunadrifið sem fór.
-
Allavega í þessum 5 drifum sem bróðir minn stútaði áður en hann vitkaðist
þá var það alltaf mismunadrifið sem fór.
þetta er 10bolta með 7,5" kamb
gamli 10boltinn er með 8,5" kamb
-
stóri gamli er 8,5.
algengasti gamli er 7,5,, nema kannski í eldgamladaga