Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: bergur01 on January 31, 2007, 14:53:31
-
Jæja..
Mig langaði bara að athuga hvað hátt stallaða convertera fólk er með í DD bílunum sínum hérna heima..
Ég er búinn að vera að spá í að fara í 3500, er bara að velta því fyrir mér hvernig er að "rúnta" um miðbæinn á svona háum stall..
Ætla í 3.73 gíra líka..
Öll comment vel þegin ! :D
-
Það er mismunandi eftir stærð og gerð Convertersins líka,þú ert væntanlega að tala um 10",það verður í fínu lagi,fylgstu bara með hitamælunum fyrir skiptinguna ef þú ert að djöflast á honum.
-
Ég er að fara í 10" 2800-3200 stall og eftir því sem mér er sagt á það að vera fínt í götubíl :twisted:
Ég er líka að setja kælir með sjálfvirkri viftu
-
ég er með 3500 stall 10" í Dodge ramcharger við volga 360
og er bara mjög ánægður með það, hann er þokkalega seigur
þannig að bíllinn er fínn í akstri.
-
3500 stall er aðeins og stórt fyri stock LS
2800-3200 er það sem virkar best miða við powerbandð á stock ls1
Ef þú ætlar að fá þér heitari knastás þá er 3500stall mun betri en hæð stalls fer eftri hvar peak togið er á vélinni og þar kemur kanstásinn til með að stýra því
3:73 og 3500 stall þýðir lítið annað en mikið spól,því verður að laga fjöðrunina og fá þér góð dekk til að það gagnist þér